Tilkynning frá Hestaíþróttadómarafélagi Íslands (HÍDÍ)

Aðalfundur HÍDÍ verður mánudaginn 31.janúar 2011 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal.  Fundurinn hefst stundvíslega  kl 20.00.

Sýnikennsla FT og Þyts

Reiðkennararnir Ísólfur Líndal og Guðmar Þór ásamt reiðkennaraefninu James Faulkner verða með sýnikennslu í reiðhöllinni á Hvammstanga fimmtudaginn 27.janúar  kl. 20:30 í samstarfi við Félag tamningamanna.

Fáksfréttir

Skráningunni á almenn námskeið Æskulýðsdeildar fyrir börn og unglinga og í atriði á sýninguna Æskan og hesturinn frestast um eina viku. 

Svellkaldar konur 12. mars nk.

Hið vinsæla ístöltsmót kvenna "Svellkaldar konur" hefur verið dagsett og mun fara fram í Skautahöllinni í Laugardal laugardaginn 12. mars nk.

Nýárstölt Háhólshesta og Léttis

Nýárstölt Háhólshesta og Léttis, verður haldið föstudaginn 28. janúar kl.20:00. Skráning er á lettir@lettir.is  með upplýsingum um nafn og kt. knapa, nafn og IS númer hests.

Meistaraprófsritgerð um Stefnumótun Landsmóts

Landssamband hestamannafélaga og Hjörný Snorradóttir hafa gert með sér leyfissamning um að nýta ritgerð Hjörnýjar „Stefnumótun – Landsmót hestamanna – Raundæmisrannsókn“ í störfum samtakanna og aðildarfélögum þess.

Fræðslufyrirlestur í Funaborg

Föstudagskvöldið 28. janúar verður haldinn fræðslufyrirlestur í Funaborg kl. 20:30.

Reiðnámskeið með Þorsteini Björnssyni

Almennt reiðnámskeið verður haldið með Þorsteini Björnssyni. Kennt verður 29-30 janúar (08:00-17:00), 18. febrúar (kl. 16-22) og 13. mars (9-16).

Nýr framkvæmdarstjóri LM/LH

Haraldur Örn Gunnarsson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóra LM ehf.og LH. 

Nýárstölt Háhólshesta og Léttis aflýst

Vegna óviðráðanlegra orsaka verður Nýárstölti Háhólshesta og Léttis aflýst.