Fáksfréttir

Uppskeruhátíð barna og unglinga, þorrablót og knapamerkjanámskeið hjá hestamannafélaginu Fák.

Guðbjörg Þorvaldsdóttir heiðruð af ÍBR

Guðbjörg Þorvaldsdóttir hlaut á gamlársdag heiðursverðlaun Íþróttabandalags Reykjanesbæjar 2010. Guðbjörg hefur verið mjög virkur félagi síðan hún gekk í hestamannafélagið Mána árið 1977 eða fyrir 33 árum.

Fyrsta liðið kynnt til leiks

Senn líður að fyrsta móti Meistaradeildar í hestaíþróttum og er ekki seinna vænna en að fara að kynna liðin. Fyrsta liðið sem kynnt verður til leiks er lið Auðsholtshjáleigu.

Aðalfundur HÍDÍ

Aðalfundur Hestaíþróttadómarafélags HÍDÍ verður mánudaginn 31.janúar 2011 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal.

Námskeið í Herði 2011

Æskulýðsnefnd Harðar stendur fyrir fjölmörgum námskeiðum í reiðmennsku veturinn 2011 fyrir börn og unglinga. Kennarar á námskeiðunum eru eins og í fyrra Reynir Örn Pálmason, Súsanna Ólafsdóttir, Ragnheiður Þorvaldsdóttir og við bætist Line Norrgard, en öll eru þau lærðir reiðkennarar frá Hólum.

Íslenska landsliðið ríður með CASCO reiðhjálma

Í dag var skrifað undir samstarfssamning milli Landssambands hestamennafélaga - íslenska landsliðsins í hestaíþróttum og CASCO  í samstarfi við Lífland.

Sýnikennsla hjá Herði Mosfellsbæ

Guðmar Þór Pétursson reiðkennari verður með sýnikennslu í reiðhöll Harðar föstudaginn 7.janúar 2011 klukkan 20.00.

Sigurbjörn stórskemmtilegur

Félag tamingamanna stóð fyrir sýnikennslu með tamningameistaranum Sigurbirni Bárðarsyni þann 30.des. síðastliðinn.

Námskeið í hnykkingum

Fræðslunefnd Léttis býður uppá námskeið í hnykkingum með Susie Braun dýralækni, laugardaginn 8. janúar kl. 13:00.

Reiðkennsla hjá Létti

Reiðkennsla hjá Létti byrjar mánudaginn 10. janúnar kl. 17:30. Kennari er Lina Eriksson reiðkennari frá Hólaskóla.