Alþjóðleg þjálfara/reiðkennara-ráðstefna FEIF í hestaskólanum Deurne, Hollandi

Nú líður senn að næstu þjálfararáðstefnu Menntanefndar FEIF sem að þessu sinni verður haldin í hestaskóla Hollendinga, Deurne. Í Deurne er umfangsmikil starfsemi sem ráðstefnugestir fá að kynnast auk þess sem margir sérfræðingar á ýmsum sviðum hestafræðanna munu leggja sitt af mörkum til að gera þessa helgi lærdómsríka og eftirminnilega.

Alþjóðleg þjálfara/reiðkennara-ráðstefna FEIF í hestaskólanum Deurne, Hollandi

Nú líður senn að næstu þjálfararáðstefnu Menntanefndar FEIF sem að þessu sinni verður haldin í hestaskóla Hollendinga, Deurne. Í Deurne er umfangsmikil starfsemi sem ráðstefnugestir fá að kynnast auk þess sem margir sérfræðingar á ýmsum sviðum hestafræðanna munu leggja sitt af mörkum til að gera þessa helgi lærdómsríka og eftirminnilega.

Bygging hrossa

Bygging hrossa. Í samstarfi við Hestamiðstöðina í Söðulsholti á Snæfellsnesi. Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands og Hestamiðstöðin í Söðulsholti bjóða upp á námskeið laugardaginn 29. nóvember í byggingu hrossa.

Aðalfundur og ráðstefna GDLH

Föstudaginn 7.nóvember kl 18:00 hefst aðalfundur GDLH í Harðarbóli Mosfellsbæ. Venjuleg aðalfundarstörf.

Uppskeruhátíð hestamanna 2008

Simmi og Jói stýra Uppskeruhátíðinni. Hinir þekktu stuðboltar Simmi og Jói munu halda um stjórnartaumana á Uppskeruhátíð hestamanna sem fram fer á Broadway laugardaginn 8. nóvember nk. Þeir félagar eru vanir að ærslast með fólki og segjast hlakka mikið til að sprella með hestamönnum sem eru þekktir gleðimenn.

Aðalfundur GDLH

Aðalfundur Gæðingadómarafélagsins verður haldinn föstudaginn 7.nóvember í Harðarbóli (félagsheimili hestamannafélagsins Harðar) kl 18:00.

Námskeið LbhÍ: Undirbúningur vetrarþjálfunar

Frá Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands Þar sem mikil aðsókn er á námskeiðið Undirbúningur vetrarþjálfunar hefur verið sett á nýtt námskeið helgina 24.-26. október næstkomandi. Skráningarfrestur er til þriðjudagsins 21. október.

Frá Gæðingadómarafélagi LH

Gæðingadómarafélag LH stendur fyrir ráðstefnu um stöðu gæðingakeppninnar

Alþjóðleg þjálfara/reiðkennara-ráðstefna FEIF í hestaskólanum Deurne, Hollandi

Nú líður senn að næstu þjálfararáðstefnu Menntanefndar FEIF sem að þessu sinni verður haldin í hestaskóla Hollendinga, Deurne. Í Deurne er umfangsmikil starfsemi sem ráðstefnugestir fá að kynnast auk þess sem margir sérfræðingar á ýmsum sviðum hestafræðanna munu leggja sitt af mörkum til að gera þessa helgi lærdómsríka og eftirminnilega.

Landbúnaðarháskóli Íslands – Endurmenntun LbhÍ

Mikill áhugi er á námskeiðum er viðkemur reiðmannsku. Í sumar bauð Endurmenntun LbhÍ fram tveggja ára námskeiðsröð er nefnist Reiðmaðurinn og hófu 44 nemendur nám á þeirri línu um síðustu helgi.