18.04.2011
Íþróttamót Mána í Keflavík var haldið um síðustu helgi. Úrslit er að finna hér fyrir neðan.
18.04.2011
3.Landsbankamót Sörla 2011 var haldið síðastliðinn föstudag og laugardag í ágætis veðri á Sörlastöðum. Keppt
var í þrígangi á gæðingaskala. Þátttaka var mjög góð og voru alls 125 hestar skráðir til leiks.
18.04.2011
Kvennatölt Gusts og Landsbankans fór fram í reiðhöll Gusts í Glaðheimum í dag. Mótið var skemmtilegt og keppnin var feiknarleg hörð
og spennandi. Hestakosturinn var frábær þar sem glæsilegar sýningar og háar tölur sáust.
18.04.2011
Hin árlega reiðhallarsýning Hrossaræktarsamtaka Suðurlands "Ræktun 2011" fer fram í Ölfushöllinni á Ingólfshvoli laugardaginn 23.
apríl nk. kl. 20.
18.04.2011
Keppt var í fyrsta skipti í nýrri keppnisgrein, Hestamennsku FT, á afmælishátíð Félags tamningamanna í febrúar sl.
Tókst sú frumraun frábærlega og ljóst að þarna er komið fram fjölbreytt og áhugavert keppnisform fyrir metnaðarfulla
þátttakendur.
15.04.2011
Æskulýðsnefnd Fáks birtir nú ráslista Líflandsmótsins. Við minnum keppendur og forráðamenn á ábyrgð
þeirra varðandi skráningar, að fara yfir ráslistana og ganga úr skugga um að þær séu réttar.
14.04.2011
Lively discussions, interesting equestrian performances, delicious dishes and bright sunshine - that was the perfect basis for a successful international meeting of the international FEIF judges from
8th to 10th of April 2011 at the Islandpferde Reithof Piber in St. Radegund.
14.04.2011
Sunnudaginn 10. apríl var í fyrsta skiptið haldin hátíðin Hestafjör en vegna hestaveikinnar í fyrra var hún þá slegin af. Að
henni stóðu hestamannafélögin á suðurlandi og tóku nú þátt sex félög auk gesta.
14.04.2011
Aðalfundur hestamannfélagsins Fáks verður haldinn fimmtudagskvöldið 14.apríl kl. 20:00 í félagsheimili félagsins. Á dagskrá
verða hefðbundin aðalfundarstörf og eru Fáksfélagar hvattir til að mæta.
14.04.2011
Sannkallað gæðingaúrval var til sýnis í þéttsetinni Ölfushöllinni á laugardaginn var þegar stóðhestaveisla
Hrossaræktar.is fór fram. Yfir 30 stóðhestar, allt frá ungum ósýndum efnisfolum til margverðlaunaðra kostagripa, komu fram og sýndu snilli
sína.