25.02.2015
Samantekt á breytingum á keppnisreglum sem taka gildi 2015
24.02.2015
Skráningar fyrir fyrra ísmót LH Ískalda hestamenn hefjast kl. 20 annað kvöld (miðvikudag).
23.02.2015
Vegna útfarar Einars Öders Magnússonar hefur Meistaradeildin í samráði við Stöð2Sport teki þá ákvörðun að fresta fimmgangnum um klukkutíma. Keppni hefst því kl. 20:00.
20.02.2015
Opnað verður fyrir skráningar fyrir fyrsta ísmót LH Ískaldir hestamenn í næstu viku. Mótið verður í Skautahöllinni í Laugardalnum þann 7. mars nk. Keppt verður í tveimur flokkum, ungmenni 16-21 árs og áhugamenn.
19.02.2015
Heimsmeistaramót íslenska hestsins er einn glæsilegasti Íslandstengdi viðburður á erlendri grundu sem við getum öll verið stolt af, segir Pjetur Pjetursson, formaður landsliðsnefndar Landssambands hestamanna.
17.02.2015
Hér eru upplýsingar um liðin og liðsstjórana í KEA mótaröðinni ásamt ráslistanum. Mótið er á fimmtudaginn og hefst kl. 18:00 (knapafundur kl. 17:00)
Frítt inn
16.02.2015
2015 verður enn eitt minnisstætt ár og það sem kemur til með að standa uppúr verður nokkuð örugglega Heimsmeistaramót íslenska hestsins.
16.02.2015
Úrval útsýn býður upp á margskonar möguleika tengdum HM í Herning í sumar. Allt frá stökum miða á mótið upp í heilu pakkaferðirnar með flugi, hóteli og miða á mótið. Með því að bóka í gegnum ÚÚ eruð þið að styrkja íslenska landsliðið í hestaíþróttum!
12.02.2015
Ísmót LH verða með örlitlu breyttu móti í ár, nýjum viðburði verður bætt við sem mun kallast Ískaldir! En þar munu ungmenna-, áhugamanna- og opin flokkur spreyta sig á svellinu.
12.02.2015
Undirbúningur HM 2015 stendur nú sem hæst. Ísland er að taka þátt í þessu norðlenska samstarfi í fyrsta skiptið og ætlum við ekki að láta okkar eftir liggja!