29.04.2015
Á fundi sem haldinn var í Borgarnesi 14. apríl var fyrsta áfanga í sameiginlegu markaðsstarfi til kynningar á íslenska hestinum og vörum og þjónustu honum tengdum, formlega ýtt úr vör.
27.04.2015
Boðið verður upp á námskeið/aðstoð við þjálfun fyrir öll ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir heimsmeistaramótið í sumar.
27.04.2015
Sæmundur Eiríksson höfundur Kortasjáarinnar verður með kynningu á Kortasjánni miðvikudaginn 29.apríl kl.20.00 í Harðarbóli.
22.04.2015
Vegna dræmrar þátttöku hefur verið ákveðið að fresta fundinum sem vera átti um helgina um framtíð landsmóta.
20.04.2015
Lið Hrosshaga/Sunnuhvols sigraði Uppsveitadeild Loga, Smára og Trausta 2015, sem haldin var í samstarfi við Flúðasveppi.
20.04.2015
Skráningargjöld eru aðeins 1.500 kr á hverja skráningu en skráning verður frá miðnætti 18. og fram að miðnætti 21. apríl á http://skraning.sportfengur.com/ (Veljið skráningu, mót, félag og svo fylla út reitina)
20.04.2015
Uppsveitadeild Loga, Smára og Trausta lauk í gær með glæsilegri keppni í tölti og fljúgandi skeiði.
Fólk var orðið eftirvæntingarfullt kl. 20:00 þegar forkeppni í tölti hófst á lokadegi Uppsveitadeildar Loga, Smára og Trausta, enda húsið fullt og langþráð vorveður í lofti.
20.04.2015
Eitt og annað sem upp kemur í hugann eftir rúmt ár í formennsku FT.
16.04.2015
Helgin 17-19 apríl verður hlaðin hestatengdum viðburðum á Akureyri og í nærsveitum.
Á föstudagskvöldinu verður stórsýningin Fákar og fjör kl. 20:00
Á laugardeginum verða ræktunarbú heimsótt (kl. 10:30) léttur kvöldverður (2000 kr.) og að lokum hin magnaða Stóðhestaveisla kl. 20:00
15.04.2015
Þann 24. apríl verður lokakvöld í KEA mótaröðinni, þá verður keppt í smala og skeiði.