02.06.2015
Meistaradeild í hestaíþróttum vill minna á að umsóknarfrestur til að sækja um þátttöku fyrir ný lið í deildinni lýkur í dag, 2. júní.
01.06.2015
Félag tamningamanna hefur náð frábærum samningi við Heimsferðir um fræðandi, endurnærandi ferð fyrir starfandi reiðkennara, tamningamenn og maka/vini til Andaluziu á Spáni.
01.06.2015
Félag tamningamanna afhenti FT fjöðrina á gæðingamóti Fáks
01.06.2015
Skemmtilegt vormót var haldið hjá Létti um helgina.
29.05.2015
Dagskrá og ráslisti fyrir vormót Léttis 2015
29.05.2015
Fyrirhugaðri skemmtiferð í Króksstaði hefur verið frestað um viku vegna leiðinlegrar verðurspár.
28.05.2015
Berglind Ragnarsdóttir hefur verið ráðin til að halda utan um bókhald og uppgjör fyrir LH og LM
26.05.2015
Kynningar- og samráðsfund verður haldinn 27. maí kl. 14:30 í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu í sal á 1. hæð á Skúlagötu 4
26.05.2015
Nú hefur nýr mótsstjóri verið ráðin fyrir Landsmót sem haldið verður á Hólum í Hjaltadal sumarið 2016.
22.05.2015
Forsvarsmenn LH og FHB áttu góðan fund með fulltrúum Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins síðastliðin mánudag.