11.06.2015
Opið Íþróttamót Spretts (WR) og Úrtaka fyrir HM heldur áfram í dag. Hér má sjá uppfærða dagskrá og ráslista mótsins.
10.06.2015
Dagskrá og ráslistar fyrir Íþróttamót Spretts.
10.06.2015
Gæðingakeppni Léttis verður haldin á Hlíðarholtsvelli 20-21. júní. Mótið er úrtaka fyrir Fjórðungsmót, einungis Léttisfélagar munu ríða til úrslita í keppninni.
10.06.2015
Goðamót Léttis var haldið um síðustu helgi og gekk mótið vel.
09.06.2015
Meistaradeildin hefur ákveðið að fjölga knöpum í hverju liði og verða því fimm knapar í hverju liði á komandi keppnistímabili.
08.06.2015
Laugardaginn 13. júní halda hestamannafélögin Faxi og Skuggi gæðingamót sitt, Líflandsmótið. Mótið verður haldið á félagssvæði Skugga í Borgarnesi og hefst kl. 10.
05.06.2015
Skemmtilegu kvöldmóti er nú lokið hér á Hlíðarholtsvelli. Mótið var fámennt en góðmennt og var veðrið mun betra en spáð hafði verið. Fjörðurinn skartaði sínu fegursta.
04.06.2015
Hjólreiðakeppni fer fram laugardaginn 13. júní milli Hafnarfjarðar og Bláa Lónsins. Hestamenn eru beðnir um að hafa varann á ef þeir ætla sér að ríða út á þessum slóðum þann daginn.
03.06.2015
Skráning hafin á Hestaþing Sindra sem fer fram 12.-13. júní
02.06.2015
Skráning í úrtöku er hafin!