16.07.2015
Vegna takmarkana á útreikningi í Kappa, forritið sem heldur utan um einkunnagjafir á hestamótum, hefur komið í ljós að Arnór Dan og Straumur frá Sörlatungu urðu jöfn Jóhönnu Margréti Snorradóttur og Stimpli frá Vatni að stigum sem samanlagður sigurvegari ungmenna í fjórgangsgreinum.
15.07.2015
Landslið Íslands í hestaíþróttum er nú fullskipað og fór kynning á liðinu fram í Líflandi kl 16:00 í dag.
13.07.2015
Landslið Íslands í hestaíþróttum verður kynnt miðvikudaginn 15. júlí kl. 16:00 í verslun Líflands, Lynghálsi 3.
10.07.2015
RÚV verður með beina útsendingu frá A-úrslitunum á Íslandsmótinu á sunnudaginn. Útsendingin byrjar kl 13:30 á aðalstöðinni en flyst síðan yfir á RÚV2 kl 17:30.
10.07.2015
Keppt verður í hestaíþróttum á unglingalandsmótinu sem haldið verður á Akureyri um verslunarmannahelgina.
10.07.2015
Fyrstu Íslandsmeistararnir hafa verið krýndir á Kjóavöllum.
08.07.2015
Það eru nokkrar vinnuferðir framundan hjá Sjálfboðaliðasamtökunum um náttúruvernd. Kjörið tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á útivist og náttúruvernd.
07.07.2015
Dagskrá og uppfærðir ráslistar Íslandsmóts í hestaíþróttum 2015.
07.07.2015
Miðasala fyrir heimsmeistaramótið gengur vel og eru landsliðin að mótast smám saman. Mikil spenna fylgir því að sjá hvaða hestar mæta á mótið.
06.07.2015
Fulltrúar á vegum félags tamingamanna voru á fjórðungsmóti að fylgjast með reiðmennsku og veittu tvennar viðurkenningar. Annars vegar fjöður félagsins sem er veitt fyrir einstaka sýningu, og hinsvegar reiðmennskuverðlaun félagsins sem saman standa af mörgum þáttum á stórmóti.