15.04.2015
Helgin 17-19 apríl verður hlaðin hestatengdum viðburðum á Akureyri og í nærsveitum.
Á föstudagskvöldinu verður stórsýningin Fákar og fjör kl. 20:00
Á laugardeginum verða ræktunarbú heimsótt (kl. 10:30) léttur kvöldverður (2000 kr.) og að lokum hin magnaða Stóðhestaveisla kl. 20:00
14.04.2015
Helgin 17-19 apríl verður hlaðin hestatengdum viðburðum á Akureyri og í nærsveitum.
Á föstudagskvöldinu verður stórsýningin Fákar og fjör kl. 20:00
Á laugardeginum verða ræktunarbú heimsótt (kl. 10:30), léttur kvöldverður (2000 kr.) og að lokum hin magnaða Stóðhestaveisla kl. 20:00
13.04.2015
Helgin 17-19 apríl verður hlaðin hestatengdum viðburðum á Akureyri og í nærsveitum.
Á föstudagskvöldinu verður stórsýningin Fákar og fjör.
Á laugardeginum verða ræktunarbú heimsótt, léttur kvöldverður og að lokum hin magnaða Stóðhestaveisla.
13.04.2015
Föstudaginn 17. apríl stendur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fyrir ráðstefnu um íþróttir barna og unglinga og verður ráðstefnan haldin í Laugarásbíói, hefst kl.11 og stendur til kl.14:30. Á ráðstefnunni er ætlunin að skoða íþróttaiðkun barna og unglingum frá mörgum sjónarhornum.
13.04.2015
Hér má sjá niðurstöðurnar úr skeiðinu
10.04.2015
Norðurljósasýning Fáks verður haldin 18. apríl. Húsið opnar kl 19:30.
09.04.2015
Lokamót Meistaradeildar í hestaíþróttum verður á morgun, föstudaginn 10.apríl. Mótið byrjar kl. 18:30 á slaktaumatölti en keppt verður einnig í flugskeiði.
07.04.2015
Landsliðsnefnd LH vill senda öllum sem lögðu hönd á plóginn við undirbúning og framkvæmd á heimsviðburðinum Þeim allra sterkustu sem fór fram í Sprettshöllinni þann 4.apríl kærar þakklætiskveðjur.
05.04.2015
Skrifstofa Landssambandsins verður lokuð á þriðjudaginn. Opnar aftur klukkan 9:00 á miðvikudag.
05.04.2015
Sigurður Sigurðarson og Arna frá Skipaskaga komu, sáu og sigruðu þá Allra sterkustu