07.04.2022
Vegagerðin og Landssamband hestamannafélaga skrifuðu þann 6. apríl undir samkomulag um gerð og útfærslur reiðstíga með stofn- og tengivegum sem lagðir eru bundnu slitlagi.
07.04.2022
LH stendur fyrir námskeiði fyrir þuli sem stýra keppni í hestaíþróttum. Námskeiðið verður haldið í TM-reiðhöllinni í Víðidal sunnudaginn 24. apríl kl. 11-16.
04.04.2022
Landsmót hestamanna óskar eftir sjálfboðaliðum í ýmis störf fyrstu daga viðburðarins. Lagt er upp með að hver og einn skili fjórum 5 klst vöktum.
24.03.2022
Allra sterkustu, fjáröflunarmót landsliðs Íslands í hestaíþróttum, verður haldið síðasta vetrardag 20. apríl í TM-reiðhöllinni í Víðidal. Allur ágóði af mótinu rennur til landsliðsins sem fer á Norðurlandamót í ágúst í Álandseyjum.
23.03.2022
Dagur reiðmennskunnar er metinn til símenntunar
16.03.2022
Stjórn LH beinir þeim tilmælum til mótshaldara að keppni í flugskeiði sé haldin utan húss þar sem hægt er að koma því við.
15.03.2022
Landsliðsþjálfarar LH óska eftir upplýsingum um knapa og hesta sem gefa kost á sér til þátttöku á Norðurlandamóti 2022.
09.03.2022
FEIF og IPZV halda á hverju ári 4 ljósmyndasamkeppnir tileinkaðar hverri árstíð. Fyrsta þemað í ár er "Eldur og Ís".
01.03.2022
Á næstu vikum verða haldin nokkur mót í gæðingafimi LH og er vert að minna á að ítarlegar upplýsingar um gæðingafimi eru aðgengilegar á vef LH undir flipanum lög og reglur. Þar má finna reglur fyrir öll þrjú stigin, skilgreiningar á æfingum og leiðara, gátlista fyrir keppendur og mótshaldara ásamt lista yfir frjálsar æfingar sem hafa verið leyfðar.
25.02.2022
Á miðnætti þann 25. febrúar var öllum takmörkunum vegna COVID-19 faraldursins aflétt, bæði innanlands og við landamærin.