15.08.2022
Norðurlandamótið í hestaíþróttum árið 2022 fór fram á Álandseyjum nú um liðna helgi.
14.08.2022
Íslendingar náðu gullverðlaunum í tveimur greinum á lokadegi Norðurlandamóts í dag.
13.08.2022
Eysteinn Kristinsson og Laukur frá Varmalæk eru Norðurlandameistarar í gæðingakeppni ungmennaflokki, þeir sigruðu örugglega með 8,64 í einkunn og fyrsta gullið í höfn, til hamingju Eysteinn! Védís Huld Sigurðardóttir og Riddari frá Hofi enduðu í 6. sæti með einkunnina 8,37.
12.08.2022
Fyrstu A-úrslitunum hjá okkar fólki voru í slaktaumatölti ungmennaflokki, en þrír íslenskir knapar áttu sæti þar og röðuðu þau sér í þriðja, fjórða og fimmta sæti í úrslitunum.
11.08.2022
Í dag hófst keppni á Norðurlandamótinu á forkeppni í tölti og slaktaumatölti í flokki fullorðinna.
10.08.2022
Í dag fór fram forkeppni í fjórgangi í öllum flokkum mótsins og gæðingaskeið.
10.08.2022
Þolreiðar (e. Endurance ride) er keppnisgrein sem er gífurlega vinsæl út um allan heim en hefur hins vegar ekki verið keppt mikið í á Íslandi. Á níunda áratugnum var keppt í þolreiðum í nokkur ár þar sem riðið var frá Laxnesi til Þingvalla.
09.08.2022
Það var í mörg horn að líta hjá okkar knöpum í íslenska liðinu á Norðurlandamoti í hestaíþróttum þegar forkeppni í nokkrum greinum mótsins fóru fram.
09.08.2022
Norðurlandamótið í hestaíþróttum er formlega hafið. Í morgun var setning mótsins í blíðskaparveðri sem reyndar er spáð út alla vikuna á Álandseyjunum.
06.08.2022
Íslandsmeistarar í samanlögðum greinum urður Sara Dís Snorradóttir í unglingaflokki og Kristín Eir Hauksdóttir Holaker í barnaflokki.