08.10.2022
63. landsþing LH verður haldið í Reykjavík 4. til 5. nóvember 2022. Kjörnefnd LH vekur athygli á að þau sem hyggjast gefa kost á sér til stjórnarsetu tilkynni framboð sitt til nefndarinnar eigi síðar en tveimur vikum fyrir landsþing. Framboðsfrestur er til miðnættis 21. október.
05.10.2022
Nú höldum við hátíð og gleðjumst saman!
Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin í Gullhömrum í Grafarholti föstudaginn 11. nóvember.
15.09.2022
Stjórn LH óskar eftir umsóknum um að halda Íslandsmót fullorðinna og ungmenna og Íslandsmót barna og unglinga 2023.
05.09.2022
Næsta þema er "Oldies but goldies"
31.08.2022
Heildarkílómetrafjöldi í reiðinni var um 245 km., stystu leggir voru 25 km. og lengsti leggur var 35 km. Fljótustu hestar voru um 2 klst. að fara hvern legg.
29.08.2022
Þolreiðarkeppni LH, Survive Iceland 2022, lauk í dag á Rjúpnavöllum. Úrslit fóru þannig að lið Líflands með Hermann Árnason í hnakknum bar sigur úr býtum með heildartímann 14 klst. og 11 mín.
27.08.2022
Á þriðja degi Þolreiðar LH - Survive Iceland var lagt upp frá Landmannahelli og riðið inn í Landmannalaugar í fyrri áfanga dagsins. Seinni áfanga dagsins var riðið frá Landmannalaugum, meðfram Hnausum, hjá Eskihlíðarvatni og til Landmannahellis.
25.08.2022
Fyrsti dagur í þolreiðarkeppni LH, Survive Iceland fór fram í dag.
19.08.2022
Survive Iceland eða Þolreið LH hef þann 25. ágúst og mun standa yfir dagana 25-28. ágúst.