Dagskrá gæðingamóts og upplýsingar til áréttingar

Hér að neðan er dagskrá Gæðingamóts Hrings og sameiginlegs úrtökumóts Hrings, Gnýfara og Glæsis. Til áréttingar skal tekið fram að einungis er um opið mót að ræða í tölti og skeiði, aðrar greinar eru ekki opnar.

Gullmótið ráslistar og dagskrá

Á morgun kl 13:00 hefst úrtaka fyrir heimsmeistaramót á félagssvæði Sörla í Hafnarfirði en þá verður riðin fyrri umferð úrtökunnar.

Úrslit landsmótsúrtöku Geysis, Trausta, Smára og Loga

Landsmótsúrtaka Geysis, Trausta, Smára og Loga fór fram á Gaddstaðaflötum á Hellu síðastliðna helgi. Hér má sjá niðurstöður mótsins.       

Hross um Oss - Benedikt Erlingsson

Leikarinn, hestamaðurinn og kvikmyndagerðar- maðurinn Benedikt Erlingsson fjallar um samskipti manna og hesta; manninn í hestinum og hestinn í manninum í tilefni af sýningunni Jór! sem nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum.

Úrslit frá úrtöku Léttis, Funa, Grana, Þjálfa, Þráins og Feykis

Þá er úrtöku Léttis, Funa, Grana, Þjálfa, Þráins og Feykis lokið. Dagurinn byrjaði með úrhellis rigningu en það stytti upp þegar á leið og hékk hann þurr að mestu.

Lokaskráningardagur á Opið tölt, skeið og gæðingakeppni í Hringsholti

Gæðingamót Hrings og sameginleg úrtaka Hrings, Glæsis og Gnýfara vegna Landsmóts 2011 verður haldinn á Hringsholtsvelli föstudaginn 17.júní nk.

Úrtaka fyrir HM -fyrri umferð- dagskrá og ráslistar

Gullmótið hefst n.k. miðvikudag með fyrri umferð í úrtöku fyrir HM í Austurríki. Mótið fer fram á félagssvæði Sörla í Hafnarfirði og hefst keppni klukkan 13:00.

Frá stjórn LH

Á stjórnarfundi í dag var gerð eftirfarandi bókun: Tekin fyrir úrskurður aganefndar LH á mál 1/2011

Uppfærðir stöðulistar fyrir Landsmót 2011

Stöðulistar í tölti, 100m skeiði, 150m skeiði og 250m skeiði hafa nú verið uppfærðir. Sú nýjung hefur verið tekin í gagnið að nú er hægt að fylgjast með stöðulistum í WorldFeng, http://www.worldfengur.com/, undir liðnum Sýning – stöðulistar.

Skráning er góð á Gullmótið og Úrtöku fyrir HM

Nokkrar stórstjörnur hafa þegar skráð sig í Úrtökuna fyrir HM þar má nefna Hinrik Bragason með Glym, Huldu Gústafsdóttir með Kjuða, Eyjólf Þorsteinsson með Ósk, Olil Amble með Kraflar, Sigurður Vignir Matthíasson með Birting, Edda Rún Ragnarsson með Hreim, Árna Björn Pálsson með Aris, Guðmundur Björgvins með Gjálp og Sigurður Sigurðarson með Freyðir svo einhverjir séu nefndir.