07.11.2014
Af gefnu tilefni vill fráfarandi stjórn koma eftirfarandi á framfæri.
07.11.2014
Félag Tamningamanna vill koma með innlegg í Landsmótsumræðuna byggt á markmiðum félagsins
07.11.2014
Á morgun, laugardaginn 8. nóvember kl. 9:00 verður þingfundi 59. landsþings Landssambands hestamannafélaga fram haldið þar sem kjörin verður ný stjórn og varastjórn sambandsins til næstu tveggja ára. Fundarstaður verður E-salur á þriðju hæð í húsakynnum ÍSÍ og LH að Engjavegi 6, Reykjavík.
07.11.2014
Laugardaginn 8. nóvember n.k. verður þingfundi 59. landsþings Landssambands hestamannafélaga fram haldið. Fundarstaður verður E-salur á þriðju hæð í húsakynnum ÍSÍ og LH að Engjavegi 6, Reykjavík.
06.11.2014
Fjölgað hefur í frambjóðendahópi til stjórnarstarfa í LH.
05.11.2014
Laugardaginn 8. nóvember n.k. verður þingfundi 59. landsþings Landssambands hestamannafélaga fram haldið þar sem kjörin verður ný stjórn og varastjórn sambandsins til næstu tveggja ára. Fundarstaður verður E-salur á þriðju hæð í húsakynnum ÍSÍ og LH að Engjavegi 6, Reykjavík.
04.11.2014
Laugardaginn 8. nóvember n.k. verður þingfundi 59. landsþings Landssambands hestamannafélaga fram haldið þar sem kjörin verður ný stjórn og varastjórn sambandsins.
04.11.2014
Aðalfundur GDLH fór fram síðastliðinn föstudag.
03.11.2014
Varðandi upptökur frá Landsmóti hestamanna 2014
27.10.2014
Í ljósi aðstæðna hefur sú ákvörðun verið tekin að fresta uppskeruhátíðinni sem halda átti 8. Nóvember næstkomandi um óákveðin tíma.