Uppfærðir ráslistar gæðingamóts Fáks

Nokkrar breytingar hafa orðið á ráslistum í skeiði og biðjum við knapa og aðstandendur um að skoða nýju ráslistana vel.

Gjármót laugardaginn 28.maí kl.14:00

Ferðanefnd Andvara boðar til hópreiðar sem fyrr segir, laugardaginn 28. maí, lagt verður af stað frá félagsheimili  Andvara kl.14:00.

Dagskrá og ráslistar gæðingamóts Gusts

Gæðingamót Gusts verður haldið dagana 28. og 29.júní á félagssvæði Gusts í Glaðheimum í Kópavogi. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá og ráslista fyrir mótið.

Fáksfréttir

Það er mikið um að vera í Fáki þessa dagana, mótanefnd, æskulýðsnefnd og ferðanefnd í óðaönn að vinna að ýmsum málum.

Ráslistar gæðingamóts Fáks

Gæðingamót Fáks og úrtaka fyrir Landsmót 2011 fer fram dagana 26.-29.maí á Hvammsvellinum í Víðidal. Hér má sjá ráslista mótsins.

Æskulýðsdagur í Friðheimum 18.maí

Þetta er fjórða árið sem Friðheimafólkið býður Grunnskóla Bláskógabyggðar heim í samstarfi við æskulýðsnefnd Loga.

Upplýsingar frá MAST

Matvælastofnun vekur athygli á upplýsingum sem ætlaðar eru búfjáreigendum á öskufallssvæðum til að fyrirbyggja skaðleg heilsuáhrif eldgossins í Grímsvötnum á búfénað.

Gæðingakeppni og kappreiðar Gusts

Skráningu lýkur á miðnætti þiðjudaginn 24.maí í gæðingakeppni Gusts sem jafnframt er úrtaka fyrir Landsmót og skeiðkappreiðar.

Vel heppnaðir Kjóastaðaleikar

Það var góð þátttaka á Kjóastaðaleikunum, laugardaginn 14. mai, en þá buðu Gunnar Birgisson og fjölskylda hans, börnum og unglingum í Hestamannafélaginu Loga ásamt foreldrum þeirra í heimsókn til sín að Kjóastöðum.

Úrslit íþróttamóts Snæfellings

Íþróttamót Snæfellings var haldið síðastliðinn laugardag í Stykkishólmi. Hér fyrir neðan má sjá úrslit mótsins.