27.05.2011
Nokkrar breytingar hafa orðið á ráslistum í skeiði og biðjum við knapa og aðstandendur um að skoða nýju ráslistana vel.
26.05.2011
Ferðanefnd Andvara boðar til hópreiðar sem fyrr segir, laugardaginn 28. maí, lagt verður af stað frá félagsheimili Andvara
kl.14:00.
26.05.2011
Gæðingamót Gusts verður haldið dagana 28. og 29.júní á félagssvæði Gusts í Glaðheimum í Kópavogi. Hér
fyrir neðan má sjá dagskrá og ráslista fyrir mótið.
26.05.2011
Það er mikið um að vera í Fáki þessa dagana, mótanefnd, æskulýðsnefnd og ferðanefnd í óðaönn að vinna
að ýmsum málum.
24.05.2011
Gæðingamót Fáks og úrtaka fyrir Landsmót 2011 fer fram dagana 26.-29.maí á Hvammsvellinum í Víðidal. Hér má
sjá ráslista mótsins.
24.05.2011
Þetta er fjórða árið sem Friðheimafólkið býður Grunnskóla Bláskógabyggðar heim í samstarfi við
æskulýðsnefnd Loga.
24.05.2011
Matvælastofnun vekur athygli á upplýsingum sem ætlaðar eru búfjáreigendum á öskufallssvæðum til að fyrirbyggja skaðleg
heilsuáhrif eldgossins í Grímsvötnum á búfénað.
24.05.2011
Skráningu lýkur á miðnætti þiðjudaginn 24.maí í gæðingakeppni Gusts sem jafnframt er úrtaka fyrir Landsmót og
skeiðkappreiðar.
24.05.2011
Það var góð þátttaka á Kjóastaðaleikunum, laugardaginn 14. mai, en þá buðu Gunnar Birgisson og fjölskylda hans, börnum
og unglingum í Hestamannafélaginu Loga ásamt foreldrum þeirra í heimsókn til sín að Kjóastöðum.
23.05.2011
Íþróttamót Snæfellings var haldið síðastliðinn laugardag í Stykkishólmi. Hér fyrir neðan má sjá
úrslit mótsins.