03.05.2011
Reykjavíkurmeistaramót Fáks fer fram dagana 4.-8.maí á Hvammsvellinum. Gríðarlega mikil skráning er á mótið og eru knapar
hvattir til þess að vera tilbúnir á réttum tíma. Athugið nýja og breytta dagskrá mótsins.
03.05.2011
FEIF sendir reglulega frá sér fréttabréf sem hefur að geyma mikilvægar upplýsingar. Fréttabréfið, á ensku, í heild sinni
má sjá með því að smella hér. Fyrir neðan má lauslega þýðingu
á fréttabréfinu.
02.05.2011
Þáttur um ístöltið "Svellkaldar konur" 2011 verður sýndur í ríkissjónvarpinu í kvöld, mánudag 2.maí,
kl.23.10.
02.05.2011
Núna í dag 2. maí og á morgun 3. maí er verið að taka við skráningum á kynbótasýninguna á Selfossi en
hún hefst 9. maí. Tekið er við skráningum í síma 480-1800 og á heimasíðu Búnaðarsambands Suðurlands www.bssl.is.
02.05.2011
Fákur óskar eftir sjálfboðaliðum til vinnu á Reykjavíkurmótinu. Vegna mikilla skráninga vantar okkur sjálfboðaliða til
að vinna m.a. í dómpalli. Ef þú hefur áhuga, vinsamlegast sendu tölvupóst á netfangið fakur@simnet.is.
02.05.2011
Vegna gríðarlegrar mikillar þátttöku verður dagskrá Reykjavíkurmeistaramótsins mjög þétt og því er mikilvægt
að knapar og starfsmenn mótsins sýni stundvísi.
02.05.2011
Firmakeppni Sleipnis var haldin á Brávöllum 30. apríl 2011. Úrslit urðu eftirfarandi:
29.04.2011
Undirbúningur fyrir stórssýningu Fáks í reiðhöllinni í Víðidal er nú í hámarki og dagskráin óðum
að taka á sig mynd.
29.04.2011
Örfáir folatollar eru enn óseldir sem renna til styrktar íslenska landsliðsins í hestaíþróttum. Óseldir folatollar eru:
29.04.2011
Hér má sjá dagskrá lands, nýdómara- og upprifjunarnámskeiðs GDLH sem fer fram nú um helgina, 29.mars–1.maí 2011.