Ræktun 2011

Hin árlega reiðhallarsýning Hrossaræktarsamtaka Suðurlands "Ræktun 2011" fer fram í Ölfushöllinni á Ingólfshvoli laugardaginn 23. apríl nk. kl. 20.

Keppt í Hestamennsku FT á Sauðárkróki

Keppt var í fyrsta skipti í nýrri keppnisgrein, Hestamennsku FT, á afmælishátíð Félags tamningamanna í febrúar sl. Tókst sú frumraun frábærlega og ljóst að þarna er komið fram fjölbreytt og áhugavert keppnisform fyrir metnaðarfulla þátttakendur.

Ráslistar Líflandsmóts

Æskulýðsnefnd Fáks birtir nú ráslista Líflandsmótsins. Við minnum keppendur og forráðamenn á ábyrgð þeirra varðandi skráningar, að fara yfir ráslistana og ganga úr skugga um að þær séu réttar.

FEIF Judges Conference at the “Islandpferde Reithof Piber”

Lively discussions, interesting equestrian performances, delicious dishes and bright sunshine - that was the perfect basis for a successful international meeting of the international FEIF judges from 8th to 10th of April 2011 at the Islandpferde Reithof Piber in St. Radegund.

Velheppnað Hestafjör 2011

Sunnudaginn 10. apríl var í fyrsta skiptið haldin hátíðin Hestafjör en vegna hestaveikinnar í fyrra var hún þá slegin af. Að henni stóðu hestamannafélögin á suðurlandi og tóku nú þátt sex félög auk gesta.

Aðalfundur Fáks

Aðalfundur hestamannfélagsins Fáks verður haldinn fimmtudagskvöldið 14.apríl kl. 20:00 í félagsheimili félagsins. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf og eru Fáksfélagar hvattir til að mæta.

Gæðingaúrval á Stóðhestaveislu

Sannkallað gæðingaúrval var  til sýnis í þéttsetinni Ölfushöllinni á laugardaginn var þegar stóðhestaveisla Hrossaræktar.is fór fram. Yfir 30 stóðhestar, allt frá ungum ósýndum efnisfolum til margverðlaunaðra kostagripa, komu fram og sýndu snilli sína.

Yfirlýsing frá hagsmunasamtökum í hestamennsku

Fyrir nokkru voru settar fram hugmyndir á Alþingi um ad leyfa flutning á hundum til og frá Íslandi án þess að þeir þyrftu í einangrun en núverandi lög kveða á um einangrun til þess að fyrirbyggia smithættu á mjög alvarlegum sjúdómum hingað til lands.

Bréf frá dýralækni hrossasjúkdóma

Að undanförnu hafa borist fréttir frá Bandarikjunum um breytingu á veirunni sem veldur inflúensu hjá hestum, A./equine 2 (H3N8), þannig að hún sýkir nú líka hunda. Fyrst var sýnt fram að slík sýking hefði átt sér stað í hundum í janúar 2004 og nú er gert ráð fyrir að sýkingin sé orðin nokkuð útbreidd meðal hunda í Bandaríkjunum.

Vesturlandssýning í Faxaborg í Borgarnesi

VESTURLANDSSÝNING Í FAXABORG í Borgarnesi föstudaginn 15. apríl 2011 kl. 20:00. Verð 1.500 fyrir 16 ára og eldri. Fulltrúar hestamannafélaga á Vesturlandi og Hrossaræktarsambands Vesturlands efna til sýningar.