Verðlaunabú á Ræktun 2011

Mikið af spennandi kynbótahrossum mun koma fram á sýningunni Ræktun 2011 í Ölfushöllinni nk. laugardagskvöld.

Kynbótasýningar á Suðurlandi

Kynbótasýningar hefjast óvenju snemma þetta árið hér sunnanlands enda búist við miklum fjölda hrossa. Fyrsta sýningin verður á Sörlastöðum í Hafnarfirði og síðan tekur hver sýningin við af annarri.

Reykjavíkurmeistaramót 2011

Reykjavíkurmeistaramót 2011 verður haldið dagana 4.-8.maí á félagssvæði Fáks Víðidal. Skráningagjöld í ár verða kr.5000 fyrir fullorðna/ungmenni og kr.3500 fyrir unglinga/börn.

Úrslit frá Líflandsmóti Fáks

Glæsilegu Líflandsmóti lauk um helgina. Mótið er fyrir börn, unglinga og ungmenni og er og hefur verið í mörg ár, styrkt af hestavöruverslunni Líflandi.

Skírdagskaffi Sörla

Hið árlega skírdagskaffi Hestamannafélagsins Sörla þar sem borð svigna undan veitingum verður á skírdag, fimmtudaginn 21. apríl á Sörlastöðum.

Gæðingadómarar fyrir Landsmót 2011

Þeir landsdómarar (gæðingadómarar) sem áhuga hafa á að dæma á Landsmóti hestamanna 2011 eru vinsamlegast beðnir um að senda umsókn á larusha@simnet.is  fyrir 5.maí nk.

Opna æskulýðsmót Léttis og Líflands

Opna æskulýðsmót Léttis og Líflands veður haldið 23. apríl n.k. í Top Reiter höllinni, Akureyri.

Úrslit frá Íþróttamóti Mána

Íþróttamót Mána í Keflavík var haldið um síðustu helgi. Úrslit er að finna hér fyrir neðan.

Úrslit frá Landsbankamóti Sörla

3.Landsbankamót Sörla 2011 var haldið síðastliðinn föstudag og laugardag í ágætis veðri á Sörlastöðum. Keppt var í þrígangi á gæðingaskala. Þátttaka var mjög góð og voru alls 125 hestar skráðir til leiks.

Úrslit frá Kvennatölti Gusts

Kvennatölt Gusts og Landsbankans fór fram í reiðhöll Gusts í Glaðheimum í dag. Mótið var skemmtilegt og keppnin var feiknarleg hörð og spennandi. Hestakosturinn var frábær þar sem glæsilegar sýningar og háar tölur sáust.