19.05.2011
Í framhaldi af umræðu um úrslitakeppni í tölti í Mosfellsbæ um síðustu helgi vill keppnisnefnd koma eftirfarandi á
framfæri:
18.05.2011
Reiðskóli hestamannafélagsins Gusts verður starfræktur í sumar fyrir 8 ára og eldri. Námskeiðin miðast við að börnin kynnist og
læri að umgangast íslenska hestinn.
18.05.2011
Eins og áður hefur komið fram er fyrirhugað að halda Íþróttamót Hrings nk. laugardag 21.maí. Mikill áhugi er fyrir mótinu og
skráning mjög góð.
17.05.2011
Landssamband hestamannafélaga og Landsmót vilja beina þeim skilaboðum til mótshaldara að sunnudagurinn 19.júní er síðasti dagurinn til
þess að skila inn niðurstöðum allra móta í mótakerfið Sportfeng svo þær séu gildar fyrir Landsmót.
17.05.2011
Vakin er athygli á eftirfarandi viðburðum í félaginu okkar í þessari viku:
17.05.2011
Opið Íþróttamót Hrings verður haldið laugardaginn 21.maí á Hringsholtsvelli. Keppni hefst kl 10:30. Nánar um mótið á
heimasíðu hestamannafélagsins Hrings www.hringurdalvik.net.
17.05.2011
Nú er komið að árlegri óvissuferð Æskulýðsnefndar Fáks en í þetta sinn verður ekki nein óvissa því
við uppljóstrum því hér með að blásið verður til skemmtiferðar á Álftanesi sunnudaginn 22. maí n.k.
17.05.2011
Íþróttamót Hestamannafélagsins Snæfellings verður haldið í Stykkishólmi laugardaginn 21. maí.
17.05.2011
Samkvæmt lögum og reglum LH skal ákvörðun um landsmótsstað liggja fyrir a.m.k. fimm árum fyrir það mót sem um
ræðir.
16.05.2011
Gríðarlega mikið álag hefur verið á miðasölukerfi Landsmóts síðastliðna daga og hefur það orðið þess
valdandi að margir hverjir hafa átt í erfiðleikum með að ganga frá greiðslu á miðum.