06.08.2020
Stjórn Landssambands hestamannafélaga hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa fyrirhuguðu Íslandsmóti fullorðinna og ungmenna í hestaíþróttum sem halda átti 12. til 16. ágúst 2020.
01.08.2020
Margar spurningar hafa vaknað eftir að heilbrigðisyfirvöld settu þröngar fjöldatakmarkanir sem tóku gildi í gær föstudag 31. júlí og standa til 13.ágúst. Ekki er hægt að svara þeim öllum né vita hvað tíminn muni leiða í ljós, hvort frekari fjöldatakmarkanir verði settar eða hvort ástandið verði stöðugt.
30.06.2020
Undir eftirliti LH er haldinn heimslisti yfir knapa og hross sem taka þátt í eftirtöldum greinum á löglegum gæðingamótum:
26.06.2020
Íslandsmót barna og unglinga fór fram á Brávöllum á Selfossi 18. til 21. júní.
25.06.2020
Frestur til að leggja fram breytingartillögur við keppnisreglur LH er 16. júlí.
24.06.2020
Hestamenn sem eru í hestamannfélögum býðst gisting á Skógarhólum á sérstökum kjörum.
05.06.2020
Íslandsmót barna- og unglinga 2020 „Nettó mótið“ verður haldið dagana 18-21. júní á Brávöllum Selfossi, félagssvæði Sleipnis.
29.05.2020
Námskeið í SportFeng verður haldið þriðjudaginn 9. júní í Tjarnarbæ á Sauðárkróki kl 18:00
26.05.2020
Námskeið í SportFeng verður haldið miðvikudaginn 3. júní í Íþróttamiðstöðinn laugardal kl 19:00
20.05.2020
Er þitt félag komið með aðgang?