Salmonella magnast upp við kjöraðstæður

Fyrir tæpum tveimur áratugum drápust á annað hundrað hrossa úr salmonellu sýkingu í Landeyjum og víðar á Suðurlandi. Aðallega fölold og trippi. Þar er talsvert um vatnsból sem eru tjarnir sem grafnar eru í landið.

Sýkingin í lokuðum vatnsbólum

Gunnar Örn Guðmundsson, héraðsdýralæknir, sagði í samtali við LH-Hesta að enginn vafi léki lengur á því að um salmonellu sýkingu væri að ræða í öllum hrossunum sem veikst hafa. Hann segir flest benda til þess að sýkingin hafi verið til staðar í litlum tjörnum í beitarhólfinu.

Sorgleg jól hestamanna í Mosfellsbæ

Eins og fram hefur komið í fréttum hafa nokkrir hestamenn í Mosfellsbæ orðið fyrir umtalsverðum skaða nú um hátíðirnar. Samkvæmt síðustu fréttum hafa nítján reiðhross drepist af völdum salmonellu sýkingar. Þau voru í hópi fjörutíu hrossa sem voru í hagagöngu í hólfi við Esjurætur.

Stefnt að hreinu hesthúsahverfi fyrir áramót

Stefnt er að því að flytja þau hross, sem talin eru að muni lifa af salmonellu sýkinguna, burt úr hesthúsahverfinu í Mosfellsbæ sem allra fyrst. Yfir tuttugu af fjörutíu sem veiktust hafa drepist og í gær voru ein fjögur sem talið var að myndu ekki lifa af.

Íþróttadómarar lækka launin sín!!

Aðalfundur HÍDÍ var haldinn mánudaginn 26.jan. og var þetta óvenju vel sóttur fundur, eða um 30 dómarar. Íþróttadómararar létu veðrið ekki á sig fá og komu nokkrir úr Eyjafirðinum. Sigurbjörn Bárðarson stjórnaði aðalfundinum röggsamlega. Rætt var um hin ýmsu mál íþróttadómara.

Orðsending frá keppnisnefnd LH

Orðsending frá keppnisnefnd vegna spurninga frá mótshöldurum: Í lögum og reglum LH segir í kafla 8,4.9:

Landbúnaðarháskóli Íslands – Endurmenntun LbhÍ

Mikill áhugi er á námskeiðum er viðkemur reiðmannsku. Í sumar bauð Endurmenntun LbhÍ fram tveggja ára námskeiðsröð er nefnist Reiðmaðurinn og hófu 44 nemendur nám á þeirri línu um síðustu helgi.

Alþjóðleg þjálfara/reiðkennara-ráðstefna FEIF í hestaskólanum Deurne, Hollandi

Nú líður senn að næstu þjálfararáðstefnu Menntanefndar FEIF sem að þessu sinni verður haldin í hestaskóla Hollendinga, Deurne. Í Deurne er umfangsmikil starfsemi sem ráðstefnugestir fá að kynnast auk þess sem margir sérfræðingar á ýmsum sviðum hestafræðanna munu leggja sitt af mörkum til að gera þessa helgi lærdómsríka og eftirminnilega.

Frá Gæðingadómarafélagi LH

Gæðingadómarafélag LH stendur fyrir ráðstefnu um stöðu gæðingakeppninnar

Námskeið LbhÍ: Undirbúningur vetrarþjálfunar

Frá Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands Þar sem mikil aðsókn er á námskeiðið Undirbúningur vetrarþjálfunar hefur verið sett á nýtt námskeið helgina 24.-26. október næstkomandi. Skráningarfrestur er til þriðjudagsins 21. október.