14.05.2009
Þeir landsdómarar sem áhuga hafa á að dæma Fjórðungsmót á Vesturlandi dagana 1. -5. Júlí 2009
14.05.2009
Þeir dómarar sem áhuga hafa á að dæma Íslandsmót fullorðna 16. – 18. Júlí 2009 og barna/unglinga/ungmenna 25. – 28.
júní 2009,
14.05.2009
Nú styttist í stóru stundina hjá Sóta enda hefur vind lægt og Ísland komið áfram í Eurovision. Meðfylgjandi eru
ráslistar fyrir opna íþróttamótið sem fer fram á Álftanesi um helgina en skráning fór fram úr björtustu
vonum. Hlökkum til að taka á móti keppendum og áhorfendum en mótið hefst kl. 11:00 á laugardaginn 15.maí. Það er aldrei
að vita nema forsetahjónin láti sjá sig, láttu þig ekki vanta í áhorfendahópinn!
14.05.2009
Opið WR íþróttamót Gusts hefst í Glaðheimum á morgun föstudaginn 15. maí kl. 17 með keppni í tölti. Góð
skráning er á mótið, en dagskrá og ráslista er að finna á heimasíðu Gusts, www.gustarar.is
13.05.2009
Sökum veðurs hefur stjórn og mótstjórn Skeiðfélagsins tekið þá ákvörðun að fresta Skeiðleikum sem halda átti
í kvöld þangað til miðvikudag í næstu viku.
12.05.2009
Firmakeppni Mána verður haldin laugardaginn 16.maí nk. kl.13.00. Keppt verður í eftirfarandi flokkum í þessari röð:
12.05.2009
Reiðhöll Mána í Keflavík, Mánahöllin, var vígð um helgina. Um 300 gestir voru við vígsluna. Nokkur létt
sýningaratriði voru á dagskrá og síðan var boðið upp á veitingar eins og hver gat í sig látið.
12.05.2009
Hólaskóli - Háskólinn á Hólum auglýsir sérhæft námskeið með áherslu á þjálfun á
skeiði. Markmið námskeiðsins er að auka færni og skilning þátttakenda á þjálfun gangtegunda, sérstaklega hvað varðar
þjálfun á skeiði.
12.05.2009
Dagana 8. og 9. maí fór fram hestaíþróttamót UMSS á Hólum. Þrátt fyrir að fresta þyrfti mótinu um dag vegna
veðurs fór það í heild sinni vel fram og þátttaka var góð. Nemendur á þriðja ári hestafræðideildar í
Þjálfun og reiðkennslu tóku þátt með sína nemendahesta og skeiðhesta og stóðu sig með prýði.
Þátttaka þeirra á þessu móti er hluti af námi þeirra við skólann og var hún örugglega í senn bæði
þroskandi og lærdómsrík fyrir nemendur og hesta þeirra. Úrslit og myndir frá mótinu má sjár HÉR.
12.05.2009
Hestamannafélagið Snæfellingur heldur úrtöku vegna Fjórðungsmóts á Kaldármelum sem jafnframt verður félagsmót
hestamannafélagsins. Snæfellingur á rétt á að senda 4 hesta til keppni á Fjórðungsmóti í hverjum flokki.