Tvö íslensk ungmenni í a-úrslitum í T1

Þau Skúli Þór Jóhannsson og Hanna Rún Ingibergsdóttir stóðu sig vel í dag í keppni ungmenna í tölti T1 á NM2010. Skúli Þór hafnaði í 4.sæti eftir forkeppni með einkunnina 6,87 á hestinum Þór frá Ketu.

Atli Guðmundsson sýningarstjóri Stórsýningar FT

Í tilefni af 40 ára afmæli Félags Tamningamanna verður haldin STÓRSÝNING í Reiðhöllinni í Víðidal laugardaginn 11.september.

Denni Hauksson efstur í tölti

Forkeppni í tölti T1 fullorðinna á NM2010 er nú lokið. Þar stendur efstur Íslendingurinn Denni Hauksson á glæsihryssunni Venus frá Hockbo með einkunnina 7,60. Glæsilegt!

Sigurður Matthíasson vann brons í PP1

Í gær, miðvikudag 5.ágúst, hófst Norðurlandamót íslenska hestsins í Ypaja í Finnlandi. Keppni hófst á fjórgangi í gærmorgun og þar stendur langefstur eftir forkeppni Nils-Christian Larsen á Sjólasyninum Rey frá Dalbæ með einkunnina 7,83.

Sigurbjörn Bárðarson sigrar annað árið í röð Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum

Fresta þurfti lokamóti Meistaradeildar VÍS sem halda átti í lok apríl og er svo komið að ekki verður hægt að ná öllum knöpum saman til að halda lokamót. Einhverjir eru enn að glíma við pestina og aðrir hafa ekki möguleika á því að mæta. Því hefur verið ákveðið að fella síðasta mótið niður í ljósi óviðráðanlegra aðstæðna og verður staða stigasöfnunar liða og knapa að loknum 7 greinum af 9 látin verða lokastaða mótaraðarinnar.

Síðsumarsýning Gaddstaðaflötum

Síðsumarsýning kynbótahrossa  verður á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 9. til 20. ágúst.

Prómens Fiskidagskappreiðar - frestun

Mótanefnd Hrings hefur ákveðið að fresta áður auglýstum Prómens Fiskidagskappreiðum sem fyrirhugað var að halda fimmtudaginn 5. ágúst. Ástæða frestunar er dræm þátttaka. Áætlað er að reyna að halda mótið síðar í mánuðinum. Mótanefnd Hrings    

Ferð á Youth Cup til Kalö í Danmörku

Þann 9. júlí lagði þessi föngulegi hópur skipaður 10 krökkum, 3 fararstjórum og 1 þjálfara á Youth Cup í Danmörku og voru til 18. júlí.

Stórmót Geysis - dagská

Dagskrá Stórmóts Geysis, fimmtudag til sunnudags.

Sumartölt Sörla 2010

Sumartölt Sörla verður haldið að Sörlastöðum 11. ágúst klukkan 18:00.