21.01.2013
Ræktunardagur Hrossaræktarfélags Andvara 09.02.2013.
21.01.2013
Almennt reiðnámskeið fyrir byrjendur 6-16 ára hefst mánudaginn 21. janúar kl. 17:15 á þessu námskeiði verður farið í grunnatriði í reiðmennsku.
18.01.2013
Símkerfi LH er niðri þessa stundina vegna breytinga á tölvukerfi LH og ÍSÍ. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og minnum á netfang sambandsins: lh@lhhestar.is
15.01.2013
Laugardaginn 19. janúar kl. 13:00 verður haldið opið Grímu og jafnvægistölt í reiðhöllinni í Mosfellsbæ. Mótið verður tvískipt en byrjað verður á Grímutölti og jafnvægistölt strax á eftir.
15.01.2013
Vegna umfjöllunar fjölmiðla undanfarna viku um kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum og unglingum vill skrifstofa LH benda á leiðbeinandi efni um þetta málefni á heimasíðu ÍSÍ.
11.01.2013
STYRKUR ÍÞRÓTTA - Niðurstöður rannsókna og hugleiðingar um skipulagt íþróttastarf fyrir börn og ungmenni.
11.01.2013
Upprifjunarnámskeið Gæðingadómarafélags LH verður haldið á tveim stöðum í mars mánuði, annarsvegar sunnudaginn 10. mars á félagssvæði hestamannafélagsins Harðar í Mosfellsbæ frá kl 10 16 og hins vegar á Hólum í Hjaltadal þriðjudaginn 26.mars frá kl 18 22.
11.01.2013
Landsliðsnefnd og liðsstjóri Íslenska landsliðsins boða til kynningarfundar miðvikudaginn 16. janúar n.k. fyrir alla þá sem hafa hug á því að taka þátt í úrtöku fyrir heimsmeistaramót íslenska hestsins sem haldið verður í Berlín í byrjun ágúst.
11.01.2013
Reiðleiðir í Skagafirði og að hluta inn á Eyjafjarðarsvæðið eru nú komnar í Kortasjána.
10.01.2013
Fræðsluerindi um meðferð og umhirðu hrossa verður haldið miðvikudag 16. janúar á Sörlastöðum kl 20:00