Kortasjáin í þróun

Stöðug þróun á stað í kortasjánni, tákn fyrir áningahólf, skeifa, sést nú á svæði í kringum Kjóavelli og í Heiðmörk.

Fyrirlestur með Róberti Petersen

Ágætu hestamenn !! Minnum ykkur á frábærann fyrirlestur sem verður í veislusal Gusts í Glaðheimum þriðjudaginn 17.jan nk. kl 19:30

Meistaradeild - Top Reiter / Ármót

Síðasta liðið sem við kynnum til leiks er lið Top Reiter / Ármóts. Liðsstjóri hjá þeim er Guðmundur Björgvinsson og með honum eru þeir Jakob Sigurðsson, Sigurður Óli Kristinsson og Þorvaldur Árni Þorvaldsson.

Spennandi í Gusti

Félögin eru á fullu að kynna þau námskeið sem boðið verður upp á í vetur og Gustur er eitt þessara öflugu félaga.

Fáksfréttir

Þorrablót Fáks verður á morgun (laugardag) og hefst það kl. 17:00. Girnilegur þorramatur, öl, söngur og harmonikkuleikur. Miðaverð kr. 3.500 og frítt fyrir 14 ára og yngri.

Meistaradeild - Spónn.is

Næsta lið sem við kynnum til leiks í Meistaradeild í hestaíþróttum er Spónn.is en það kom nýtt inn í deildina í fyrra.

Keppnisknapinn

Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands býður upp á fimm helga námskeið fyrir keppendur í íþrótta- og gæðingamótum.

Styrktartónleikar í Salnum 19. janúar

Hljómsveitirnar Band nútímans, Geirfuglarnir, Agent Fresco, Menn ársins, Aldinborg og Lame dudes koma fram á styrktartónleikum í Salnum fimmtudaginn 19. janúar næstkomandi.

Meistaradeild - Ganghestar/Málning

Fimmta liðið sem við kynnum til leiks er lið Ganghesta /  Málningar. Þar er Sigurður Vignir Matthíasson liðsstjóri eins og áður en tveir nýir liðsmenn hafa bæst í hópinn.

Hestadómarinn!

Gæðingadómarafélag LH og Íþróttadómarafélag LH, í samstarfi við Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands, bjóða upp á námskeiðið Hestadómarinn.