27.01.2011
Skráningunni á almenn námskeið Æskulýðsdeildar fyrir börn og unglinga og í atriði á sýninguna Æskan og hesturinn frestast
um eina viku.
26.01.2011
Hið vinsæla ístöltsmót kvenna "Svellkaldar konur" hefur verið dagsett og mun fara fram í Skautahöllinni í Laugardal laugardaginn 12. mars nk.
26.01.2011
Nýárstölt Háhólshesta og Léttis, verður haldið föstudaginn 28. janúar kl.20:00.
Skráning er á lettir@lettir.is með upplýsingum um nafn og kt. knapa, nafn og IS númer hests.
25.01.2011
Landssamband hestamannafélaga og Hjörný Snorradóttir hafa gert með sér leyfissamning um að nýta ritgerð Hjörnýjar
„Stefnumótun – Landsmót hestamanna – Raundæmisrannsókn“ í störfum samtakanna og aðildarfélögum þess.
24.01.2011
Föstudagskvöldið 28. janúar verður haldinn fræðslufyrirlestur í Funaborg kl. 20:30.
24.01.2011
Almennt reiðnámskeið verður haldið með Þorsteini Björnssyni. Kennt verður 29-30 janúar (08:00-17:00), 18. febrúar (kl. 16-22) og 13. mars
(9-16).
21.01.2011
Haraldur Örn Gunnarsson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóra LM ehf.og LH.
21.01.2011
Vegna óviðráðanlegra orsaka verður Nýárstölti Háhólshesta og Léttis aflýst.
21.01.2011
Æskulýðsnefnd Sleipnis heldur kynningar – skráningarfund í félagsheimilinu Hliðskjálf sunnudaginn 23.janúar kl. 16.00. Kynnt
verður dagskrá komandi tímabils og þau námskeið sem í boði verða.
20.01.2011
Landssamband hestamannafélaga skrifaði nú á dögunum undir samstarfssamning við Icelandair - Icelandair Group varðandi aðkomu þess að
viðburðinum „Hestahátíð í Reykjavík“.