19.01.2011
Jens Iversen forseti FEIF (alþjóðleg landssamtök um íslenska hestinn) kom í stutta heimsókn til Íslands í gær. Jens fundaði
með helstu forráðamönnum innan hestamennskunnar, þar á meðal fulltrúum úr stjórnum LH og BÍ, hrossaræktaráðunauti og
umsjónarmanni Worldfengs.
19.01.2011
Í febrúar hefst keppnisnámskeið fyrir mikið vana knapa hjá Olil Amble reiðkennara og 26. febrúar hefst reiðnámskeið
fyrir minna og meira vana knapa hjá Guðmundi Arnarsyni reiðkennara.
19.01.2011
Fulltrúar hestamannafélaga á Vesturlandi og Hrossaræktarsambands Vesturlands hafa ákveðið að efna til Vesturlandssýningar í
reiðhöllinni Faxaborg, Borgarnesi, laugardaginn 26. mars 2011 kl. 20:00.
17.01.2011
Hrossaræktarsamtök Suðurlands standa fyrir fræðslukvöldi um kynbótamat íslenskra hrossa í samstarfi við endurmenntun LbhÍ.
17.01.2011
Landsmót hestamanna verður haldið á Vindheimamelum í Skagafirði 26.júní til 3.júlí 2011. Undirbúningur fyrir mótið er
nú komin á fullt enda bara 159 dagar til stefnu.
14.01.2011
Félag Tamningamanna stendur fyrir sýnikennslu með Antoni Páli Níelssyni, reiðkennara og tamningamanni, miðvikudaginn 19.janúar.
12.01.2011
Vikuna 28.mars til 2.apríl mun Landssamband hestamannafélaga og Reykjavíkurborg standa að viðburðinum „Hestadagar í Reykjavík“.
10.01.2011
Haldin verður opin fundur með forseta FEIF, Jens Iversen, mánudaginn 17.janúar kl.17:30 íþróttamiðstöðinni í Laugardal.
10.01.2011
Uppskeruhátíð barna og unglinga, þorrablót og knapamerkjanámskeið hjá hestamannafélaginu Fák.
07.01.2011
Guðbjörg Þorvaldsdóttir hlaut á gamlársdag heiðursverðlaun Íþróttabandalags Reykjanesbæjar 2010. Guðbjörg hefur
verið mjög virkur félagi síðan hún gekk í hestamannafélagið Mána árið 1977 eða fyrir 33 árum.