11.11.2010
Dagsetningar hafa verið ákveðnar fyrir Íslandsmót í hestaíþróttum:
11.11.2010
Í gær, miðvikudaginn 10.nóvember, var haldinn fyrsti fundur nýrrar stjórnar Landssambands hestamannafélaga. Á dagskrá fundarins lá
m.a. fyrir að stjórn skipti með sér verkum.
10.11.2010
Þann 6. desember 2010 kemur út á vegum bókaútgáfunnar Uppheima á Akranesi bókin Hrossafræði Ingimars eftir Ingimar Sveinsson á
Hvanneyri.
09.11.2010
Hér á heimasíðu LH er nú að finna fjölda mynda frá Uppskeruhátíð hestamanna sem haldin var á Broadway
síðastliðinn laugardag.
09.11.2010
Nú styttist í uppskeruhátíð Léttis en hún verður haldin í Sjallanum 20. nóvember. Sjá nánar með því að smella hér.
09.11.2010
Hestamannafélagið Léttir býður Akureyrinum í heimsókn í Top Reiter höllina, Lögmannshlíð laugardaginn 13. nóvember
á milli 13:00 – 15:00.
09.11.2010
Aðalfundur Léttis verður haldinn 18.nóvember í Top Reiter höllinni kl. 20:00. Dagsskrá aðalfundar:
08.11.2010
Hér má sjá enn fleiri myndir af Uppskeruhátíð hestamanna.
08.11.2010
Hér má sjá nokkrar myndir frá Uppskeruhátíð hestamanna sem haldin var á Broadway 6.nóv. síðastliðinn.
08.11.2010
Aðalfundur GDLH verður haldinn föstudaginn 12.nóvember kl 18:00 í Íþróttamiðstöðinni Laugardal,
Engjavegi 6, 3. hæð.