21.10.2010
Fjarnám 2. stigs almenns hluta þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 8. nóvember næstkomandi. Námið er öllum opið sem
lokið hafa 1. stigi almenns hluta hjá ÍSÍ eða íþróttafræði 1024 í framhaldsskóla á undanförnum árum.
20.10.2010
Fræðslukvöld um liti/erfðir hrossa og járninganámskeið fyrir lengra komna.
20.10.2010
Sunnudaginn 17. október var haldin uppskeru hátíð barna og unglinga í Létti. Mætingin var ágæt og skemmtu sér allir vel. Á
hátíðinni eru veitt ýmis verðlaun og er nú talið upp hver þau eru.
20.10.2010
Í kvöld, miðvikudaginn 20.okt., kl. 18-20, mun sérstök nefnd sem unnið hefur að stefnumótun Landsmóts kynna áfangaskýrslu
nefndarinnar.
20.10.2010
Að gefnu tilefni viljum við benda á að áfangaskýrsla stefnumótunar Landsmóts verður til kynningar á Landsþingi LH á Akureyri
föstudaginn 22.okt.
20.10.2010
Laugardaginn 23.okt. mun Léttir halda Þingslitafagnað á Oddvitanum.
19.10.2010
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands mun standa fyrir eftirfarandi hvatningar- og átaksverkefnum árið 2011:
19.10.2010
Minnum á haustfund Hrossaræktarsamtaka Suðurlands sem haldinn verður í félagsheimili Hestamannafélagsins Sleipnis, Hliðskjálf í kvöld,
þriðjudaginn 19. október kl. 20:00.
18.10.2010
Stjórn LH hefur tilnefnt Huldu G. Geirsdóttur sem dómara fyrir hönd Íslands á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem haldið verður
í Austurríki 2011.
18.10.2010
Miðvikudaginn 20.okt kl. 18-20 mun sérstök nefnd sem unnið hefur að stefnumótun Landsmóts kynna áfangaskýrslu nefndarinnar.