26.07.2018
Dagskrá áhugamannamóts Íslands 2018 Stracta hotels sem fer fram á Rangárbökkum við Hellu núna um helgina 28-29 júlí.
25.07.2018
Skrifstofa LH verður lokuð dagana 6.-10. ágúst 2018 vegna sumarleyfa starfsfólks og Norðurlandamóts í Svíþjóð. Hægt verður að fylgjast með gengi íslenska landsliðsins á Facebook og hér á vefnum okkar.
23.07.2018
Landssamband hestamannafélaga tilkynnir landslið Íslands á Norðurlandamótið á Margaretehof í Svíþjóð 7.-12.ágúst
20.07.2018
Hestamannafélagið Sprettur og Oz í samstarfi við Arnar Bjarka Sigurðarson standa fyrir beinni útsendingu frá Íslandsmótinu í hestaíþróttum sem fram fer í Víðidal í Reykjavík, dagana 18.-22 júlí.
16.07.2018
Samgöngunefnd LH vinnur að skráningu reiðleiða í kortasjá, skráningin er unnin í samstarfi við Loftmyndir ehf.
16.07.2018
Drög að dagskrá íslandsmóts liggja fyrir. Forkeppni mótsins verður haldin á tveimur völlum, Hvammsvelli (fyrir neðan reiðhöllina) og Brekkuvelli (við stóra völlinn).
13.07.2018
Nú er hægt að sjá kynbótahrossin sem sýnd voru á Fjórðungsmóti Vesturlands inn á WorldFeng.
03.07.2018
Hestamannafélagið Fákur hefur boðið hestamannafélaginu Spretti afnot af landsmótsvæði sínu í Víðidal fyrir Íslandsmót allra flokka sem Spretti var úthlutað á Landsþingi hestamanna haustið 2016. Mótið verður haldið dagana 18. - 22. júlí n.k.
30.06.2018
Landssamband Hestamannafélaga í samstarfi við Anitar hafa gefið út nýtt viðburðar app fyrir íslenska hestinn, LH Kappi
18.06.2018
Hér má sjá KEPPNISLISTA fyrir Landsmót 2018. Ekki er um að ræða ráslista. Vinsamlegast farið vel og vandlega yfir ykkar skráningar - hér eru skráningarnar eins og hestamannafélögin hafa skráð inn í Sportfeng.