Stórglæsilegir stóðhestar á Ístöltinu

Það verða stórglæsilegir stóðhestar sem munu etja kappi hvor við annan í stóðhestakeppninni á Ístöltinu „Þeir allra sterkustu“ sem fer fram í Skautahöllinni í Laugardal 2.apríl nk.

Ráslistar fyrir KS-deildina

Nú líður að lokakvöldinu í KS-deildinni (meistaradeild norðurlands) sem verður miðvikudaginn 30. mars kl. 20:00.

Sýnikennsla á vegum FT á Hestadögum í Reykjavík

Félag tamningamanna, í samvinnu við hestamannafélagið Gust í Kópavogi, heldur sýnikennslu í reiðhöll Gusts við Álalind annað kvöld, miðvikudaginn 30. mars kl. 20.

Úrslit Karlatölts Andvara

Karlatölt Andvara fór fram föstudaginn 25.mars í reiðhöll Andvara. Mótið var hið glæsilegasta og þátttaka góð. Hér má sjá úrslit Karlatöltsins.

Stórveisla á Króknum á föstudag

 Stóðhestaveisla verður haldin í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki nk. föstudagskvöld, 1. apríl. Yfir 30 stóðhestar eru skráðir til leiks og verður margt spennandi í boði.

Hestadagar í Reykjavík hófust í morgun

Dagskrá "Hestadaga í Reykjavík" hófst í morgun með hrossaræktarferð austur fyrir fjall þar sem heimsótt verða hrossaræktarbú ársins undanfarinna ára.

Lokaskýrsla Landsmótsnefndar

Föstudaginn 18. mars 2011, skilaði nefnd sem skipuð var af  LH og BÍ á haustdögum, til að endurskoða alla umgjörð Landsmóts ehf., lokaskýrslu.

Eyjólfur sigurvegari KEA mótaraðarinnar

Nú er KEA mótaröðinni 2011 lokið. Kvöldið var skemmtilegt og fínir hestar mættu til leiks. Stefán Friðgeirsson á Saumi frá Syðra fjalli I sigruðu B úrslitin með 5.92 en það var hinn knái knapi Eyjólfur Þorsteinsson sem sigraði bæði slaktauma töltið og skeiðið.

Orrasýning - dagskrá

Það stefnir í eina þá flottustu hestasýningu sem ég hef tekið þátt í að skipuleggja segir Gunnar Arnarson. Hann ásamt Guðmundi Björgvinssyni eru sýningarstjórar Orrasýningarinnar í Ölfushöllinni á laugardaginn. 

Kynningarfundur vegna landsliðsverkefna

Boðað verður til kynningarfundar landsliðsnefndar  og nýrra liðsstjóra um verkefni landsliðsins í Austurríki 2011.