24.07.2009
Fákaflug verður haldið dagana 25. og 26. júlí og hefst klukkan 10.00 á A-flokki gæðinga. Fákaflug verður haldið á
Vindheimamelum. Að vanda verður keppt í gæðingakeppni í sérstakri forkeppni með þrjá inná í einu.
24.07.2009
Samhliða sumarhátíðinni á Hellu dagana 13-16 ágúst nk fer fram opin gæðinga og töltkeppni ásamt kappreiðum. Keppt verður
í eftirfarandi greinum, A-flokkur, B-flokkur, Ungmenna, Unglinga og Barnaflokkur 100-150-250 metra skeið, 300 metra stökk, Karlatölt og Kvennatölt. Barna, unglinga og
Ungmenna Smali og Bjórreið
23.07.2009
Það var glatt á hjalla á Grænhóli á Suðurlandinu í dag hjá þeim Gunnari Arnarssyni og Kristbjörgu Eyvindsdóttur en
þangað var íslenska landsliðið mætt ásamt hestakosti sínum, einvaldi, liðsstjórum og liðsmönnum landsliðsnefndar.
23.07.2009
Gæðingamót Sleipnis hefst á morgun föstudag. Mikil skráning er á mótið eða 228 skráningar.
23.07.2009
Dýralæknisskoðun hrossanna sem fara fyrir hönd Íslands á Heimsmeistaramót íslenska hestsins mun fara fram í dag, fimmtudaginn 23. júlí, kl.14:00 í Grænhól í Ölfusi hjá þeim hjónum Gunnari Arnarssyni og Kristbjörgu
Eyvindsdóttur.
22.07.2009
Kynning á íslenska landsliðinu í hestaíþróttum fór fram í gær, þriðjudaginn 21.júlí, í
húsakynnum hestavöruverslunarinnar Líflands að Lynghálsi.
22.07.2009
Lífland og Landssamband hestamannafélaga hafa staðið fyrir fjáröflun fyrir íslenska landsliðið í hestaíþróttum í
formi happdrættis. Útbúnir voru sérstakir bolir sem báru heitið „Leiðin að gullinu“ og á þá var prentað
happdrættisnúmer.
22.07.2009
Hestaþing Loga verður haldið í Hrísholti 1. og 2. ágúst
Áætluð dagskrá:
Laugardaginn 1. ágúst Forkeppni í gæðingakeppni Loga.
21.07.2009
Einar Öder Magnússon landsliðseinvaldur hefur tilkynnt landslið Íslands í hestaíþróttum sem keppir á Heimsmeistaramóti
íslenska hestsins í Sviss dagana 3.-9. ágúst.
20.07.2009
Þriðjudaginn 21. júlí kl.16:00 í verslun Líflands að Lynghálsi 3 verður íslenska landsliðið í
hestaíþróttum tilkynnt.
Heimsmeistarmót íslenska hestsins er að venju beðið með mikilli eftirvæntingu en það er haldið annaðhvert ár og að þessu sinni
er það haldið í Brunnadern, Sviss, dagana 3.- 9.ágúst.