23.05.2016
Til ungmenna sem sækja um að komast á Norðurlandamót í sumar
20.05.2016
Ráslisti og dagskrá fyrir Vormót Léttis.
18.05.2016
Nú hafa upplýsingar um leyfilegan fjölda þátttakenda frá hverju félagi LH, verið birtar á vef Landsmóts. Aðeins hefur félögum í hestamannafélögum landsins fjölgað samkvæmt nýjustu tölum úr félagakerfi ÍSÍ, FELIX og eru félagar í LH í dag um 11.300.
17.05.2016
Íþróttamót Harðar verður haldið á Varmárbökkum helgina 20. -22. maí 2016.
13.05.2016
Á Landsmóti 2016 á Hólum verður nauðsynlegt að innheimta sýningargjald af einstaklingssýndum kynbótahrossum á mótinu.
11.05.2016
Vormót Léttis verður haldið 21-22 maí
06.05.2016
ÍSÍ býður upp á námskeið fyrir fararstjóra í íþróttaferðum í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, miðvikudaginn 11. maí.
03.05.2016
Mánudaginn 2. maí 2016 afhenti Kristinn Hugason formönnum LH, FHB og FT skýrslu með titlinum Hreyfing hestamanna Könnun á möguleikum aukins formlegs samstarfs eða sameiningar.
29.04.2016
Norðurlandamótið í hestaíþróttum verður haldið í Biri í Noregi dagana 8. - 14. ágúst 2016.