03.10.2008
Þeir sem hyggja á hestaferðir um Suðvesturland geta nú skoðað og prentað út afar nákvæmt kort með öllum helstu reiðleiðum á svæðinu. Með því að klikka á hnappinn Reiðvegamál hér til vinstri finnur þú slóð sem vísar á svokallaða kortasjá, sem hýst er á vefnum loftmyndir.is.
03.10.2008
Járningamannafélag Íslands hefur sótt um inngöngu í Landssamband hestamannafélaga. Sigurður Torfi Sigurðsson, formaður félagsins, segir að ekki sé um að ræða umsókn um fulla félagsaðild á sama grundvelli og hestamannafélögin. Heldur aðild á líkum nótum og dómarafélög LH hafa.
02.10.2008
Vilhjálmur Skúlason, varaformaður LH, og Bjarnleifur Bjarnleifsson, formaður landsliðsnefndar LH og formaður Gusts í Kópavogi, fylgdust með heimsmeistarakeppninni í Trec sem fram fór í Frakklandi í september. Þátttaka í henni var liður í samstarfsverkefni LH og landbúnaðarráðuneytisins sem lýtur að því að auka veg íslenska hestsins í Frakkalndi.
02.10.2008
Fjögur íslensk ungmenni kepptu á heimsmeistaramótinu í Trec, sem fram fór í Frakklandi í september. Þátttaka Íslands í keppninni er liður í samstarfsverkefni LH og landbúnaðarráðuneytisins, sem miðar að því að auka veg íslenska hestsins í Frakklandi.
02.10.2008
Uppskeruhátíð Þyts og Hrossaræktar - samtaka Vestur-Húnvetninga var haldin í haust. Knapar ársins í Vestur Hún. eru Ísólfur Líndal, Helga Una Björnsdóttir og Aðalheiður Einarsdóttir. Hrossaræktabú ársins í Vestur-Hún. er Grafarkot.
02.10.2008
Fjögur íslensk ungmenni kepptu á heimsmeistaramótinu í Trec, sem fram fór í Frakklandi í september. Þátttaka Íslands í keppninni er liður í samstarfsverkefni LH og landbúnaðarráðuneytisins, sem miðar að því að auka veg íslenska hestsins í Frakklandi.
02.10.2008
Fjögur íslensk ungmenni tóku þátt í heimsmeistaramótinu í Trec, sem fram fór í Frakklandi í september. Var það liður í samstarfsverkefni LH og landbúnaðarráðuneytisins, sem miðar að því að auka sölu á íslenskum hestum til Frakklands og að blása lífi í Íslandshesta félögin þar í landi.
26.09.2008
Frá Endurmenntun LbhÍ: Búið er að opna fyrir skráningar á eftirfarandi námskeið!
24.09.2008
Miðar á Uppskeruhátíðina rjúka út!
24.09.2008
Tilnefningar til knapa ársins 2008