Frábær stemming á styrktarmóti Jónba

Styrktarmót fyrir Jónba og fjölskyldu var haldið í gærkveldi. Mótið var frábært í alla staði. Mikil og góð stemming var í Top Reiter höllinni og hestarnir voru mjög góðir.

Meistaradeild UMFÍ og LH

Mótið verður haldið í Reiðhöllinni í Víðidal laugardaginn 12. febrúar og verður keppt í fjórgangi og T2. Mótið er opið öllum unglingum og ungmennum 14 til 21 árs.

KEA-mótaröðin

Skráning er hafin fyrir fyrsta kvöldið í KEA mótaröðinni, fimmtudaginn 10. febrúar verður keppt í fjórgangi og fer skráning fram á lettir@lettir.is og er skráningargjaldið 2.500 kr. fyrir hvern hest.

Upprifjunarnámskeið HÍDÍ

Í ár verða tvö upprifjunarnámskeið fyrir íþróttadómara. Fyrra námskeiðið verður 20.febrúar og seinna námskeiðið verður 20.mars.

Styttist í hátíðina!

Félag Tamningamanna stendur fyrir sannkallaðri hátíð í tilefni af 40 ára afmæli félagsins.

Fyrirlestur og sýnikennsla

Sunnudaginn 6. febrúar n.k. munu Sigurður Sigurðarson og Erlingur Erlingsson mæta að Sörlastöðum í Hafnarfirði og vera með fyrirlestur og sýnikennslu.

Sviðamessa Andvara

Sviðamessa verður í félagsheimili Andvara laugardaginn 5.febrúar. Byrjar 12:15 og stendur til 14:00. Verð 2500 kr.

Bók Ingimars tilnefnd til viðurkenningar

Bók Ingimars Sveinssonar, Hestafræði, er tilnefnd til viðurkenningar Hagþenkis 2010.

Reiðnámskeið hjá Sleipni

Þriðjudaginn 1. febrúar hófust reiðnámskeið æskulýðsnefndar Sleipnis í nýju reiðhöllinni og voru það yngstu iðkendurnir sem fengu þann heiður að vígja höllina í sínum fyrsta reiðtíma í ár.

Meistaradeild LH og UMFÍ

Fer aftur af stað en með breyttu sniði þar sem ekki verður um liðakeppni að ræða heldur einstaklingskeppni. Aldurstakmark keppanda er 14-21 árs.