24.02.2011
Viðar Ingólfsson, Hrímnir, á Tuma frá Stóra-Hofi kom sá og sigraði töltið í Meistaradeildinni í kvöld með
einkunnina 8,17. Þeir félagar stóðu efstir eftir forkeppni með einkunnina 7,80 og héldu fyrsta sætinu allt til enda.
23.02.2011
Vetrarmót verður haldið nk. laugardag á stóra vellinum. Skráning í félagsheimili Fáks kl. 12:30 – 13:00 og hefst mótið kl.
13:30 með pollaflokki.
22.02.2011
Fyrirhugað er námskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni í Top Reiter höllinni í byrjun mars. Námskeiðið verður aðallega
ætlað þeim sem eru lengra komnir og hafa hug á sýninga og keppnisþjálfun.
22.02.2011
Skráningar berist á netfangið gudinga@ismennt.is í síðasta lagi þriðjudaginn 1. mars. Ekki
verður tekið við skráningum eftir þann tíma.
21.02.2011
Vikuna 28. mars til 2.apríl verða haldnir Hestadagar í Reykjavík. Laugardagurinn 2 .apríl er einn af stærstu dögunum á
hátíðinni, þar sem frítt verður inn í Fjölskyldu og Húsdýragarðinn.
21.02.2011
Fyrsta vetrarmót Mána fór fram 19.febrúar. Úrslit urðu eftirfarandi:
21.02.2011
Skráning er hafin fyrir töltkeppnina í KEA mótaröðinni sem fram fer fimmtudaginn 24. febrúar og er skráning á
skráningargjaldið er 2.500 kr. fyrir hvern hest.
20.02.2011
Fyrsta vetrarmótið hjá Loga og Trausta var haldið í Hrísholti Laugardaginn 19. febrúar. Þátttaka var nokkuð góð en alls voru
skráningar 32. Mótið gekk í alla staði vel fyrir sig og veðrið var eins og best verður á kosið.
20.02.2011
Glæsilegu töltmóti er lokið sem haldið var á sjálfan konudaginn til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands.
Mikil stemmning hefur verið í allan dag mikill fjöldi áhorfenda var kominn í Reiðhöllina Víðidal enda skein sólin okkur í hag, mikil
samgleði ríkti bæði á meðal keppenda og ekki síður áhorfenda
18.02.2011
Fyrirhugað er að halda ísmót Hrings sem frestað var um síðustu helgi. Mótið verður haldið sunnudaginn 20. febrúar og hefst kl
14.00 á Hrísatjörn.