01.03.2011
Föstudaginn 25.feb.sl voru haldin stöðupróf í grænu og gulu knapamerki í reiðhöll Sleipnis þar sem 11 knapar þreyttu verkleg próf.
28.02.2011
Aðalfundur FEIF var haldinn í Vín í Austurríki síðastliðna helgi. Þar voru rædd mörg málefni er varða íslenska
hestinn.
28.02.2011
Fyrsta Landsbankamót vetrarins var haldið í gær. Hestakostur var góður og voru um hundrað skráningar og mikil ánægja með nýja
flokkaskiptingu. Mótanefnd Sörla þakkar keppendum og starfsfólki fyrir gott mót.
28.02.2011
Annað mót Bikarkeppni hestamannafélaganna á höfuðborgarsvæðinu fór fram í kvöld í Mánahöllinni og var keppt
í tölti.
28.02.2011
Hin árlega folaldasýning Sörla verður haldin í reiðhöllinni að Sörlastöðum í Hafnarfirði þann 5. mars næstkomandi.
Sýningin byrjar klukkan 13:00. Frítt inn.
28.02.2011
Stigakeppni KEA mótaraðarinnar 2011 - staðan eftir tvær greinar.
25.02.2011
Nú er nýlokinni töltkeppni í KEA mótaröðinni. 33 hross mættu til leiks og má með sanni segja að það voru góð
hross.
24.02.2011
Til mótanefnda hestamannafélaganna – Skila þarf inn til skrifstofu LH tilkynningu um World Ranking mót fyrir 1.mars nk.
24.02.2011
Minnum dómara á að hafa samband við Lífland sem fyrst til að panta dómaraúlpurnar. Hægt er að mæta á staðinn eða
hringja í verslunina til að ganga frá pöntun.
24.02.2011
Hið vinsæla ístöltsmót kvenna „Svellkaldar konur“ verður haldið í skautahöllinni í Laugardal í Reykjavík laugardaginn
12. mars nk. Boðið verður upp á keppni í þremur flokkum: