Úrslit frá karlatölti Harðar og útflutningsþjónustu Eysteins Leifssonar

Hér koma úrslit í karlatölti Harðar og Útflutningsþjónustu Eysteins Leifssonar

Meistaradeild í hestaíþróttum

Á þriðja móti Meistaradeildar í hestaíþróttum verður keppt í tölti. Mótið fer fram miðvikudaginn 23. febrúar klukkan 19:30 í Ölfushöllinni, Ingólfshvoli.

Fáksfréttir

Haldinn verður fróðlegur fyrirlestur um fóðrun hrossa í Félagsheimili Fáks í kvöld frá kl. 19.00 – 21:00. Húsið opnar kl. 19:00 og fyrirlesturinn byrjar kl. 20:00. Fyrirlesari er Dr. Sveinn Ragnarsson lektor á Hólum. 

Frá hestamannafélaginu Létti Akureyri

Vegna lélegrar skráningar fellur fyrirhuguð sölusýning niður sem halda átti í Top Reiter höllinni á Akureyri , laugardaginn 19. febrúar kl. 13:00.

Karlatölt Harðar og Útflutningsþjónustu Eysteins Leifssonar

Hér koma ráslistar karlatölts hestamannafélagsins Harðar og Útflutningsþjónustu Eysteins Leifssonar.

Sölusýning fellur niður í TopReiter höllinni

Vegna lélegrar skráningar fellur fyrirhuguð sölusýning niður sem halda átti í Top Reiter höllinni á Akureyri , laugardaginn 19. febrúar kl. 13:00.

Spennandi hestadagar framundan

Dagana 28.mars - 2.apríl munu hestamannafélögin á höfuðborgarsvæðinu í samstarfi við Icelandair Group og Reykjavíkurborg standa fyrir glæsilegri vikulangri dagskrá þar sem íslenski hesturinn verður í aðalhlutverki.

Upprifjunarnámskeið HÍDÍ - ATH

Síðasti skráningardagur er á morgun föstudag 16.febrúar fyrir upprifjunarnámskeiðið sem haldið veður á sunnudaginn n.k. í Ölfushöllinni

Bleika töltmótið á Konudag

Skráning byrjaði í gær 16 feb góð þátttaka og mikill áhugi flottir knapar og hestar munu mæta á Bleika tölt mótið. Vegna fjölda áskorana hefur verið tekin sú ákvörðun að framlengja skráningu á bleika töltmótið til kl 12:00 á laugardag. Strax eftir það verður dregið í rásröð og ráslistar birtir.

Sigra Halldór og Nátthrafn þriðja árið í röð?

Undirbúningur Landsliðsnefndar LH fyrir ístölt „Þeirra allra sterkustu“ er nú hafin og óhætt að segja að ístöltið verður enn glæsilegra nú en áður.