09.02.2011
Á konudaginn, þann 20. febrúar kl. 14, verður haldið Bleikt Töltmót í Reiðhöllinni í Víðidal.
Mótið er einungis ætlað konum, 17 ára og eldri.
09.02.2011
Nú er fyrsta kvöldið í KEA mótaröðinni að ganga í garð. Fimmtudaginn 10.febrúar keppum við í fjórgangi í
TopReiter höllinni á Akureyri.
09.02.2011
Ístölt Austurlands 2011 verður haldið á Móavatni við Tjarnaland 26.febrúar nk. Keppni hefst kl: 10:00. Keppt verður í eftirfarandi
flokkum:
08.02.2011
Almennt reiðnámskeið með Sölva Sig. Reiðnámskeið verður með Sölva Sig. 19-20 febrúar. Kennt verður 2x25 mínútur hvorn
dag. Skráning er á lettir@lettir.is og lýkur skráningu 17. febrúar.
08.02.2011
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr þróunarfjárframlagi
til hrossaræktar.
08.02.2011
ÍSÍ býður upp á fjarnám í þjálfaramenntun á vorönn eins og undanfarin ár. Að þessu sinni er
boðið upp á nám bæði á 1. og 2. stigi almenns hluta þjálfaramenntunarinnar sem gildir jafnt fyrir allar
íþróttagreinar.
07.02.2011
Í heild er búið að skrá 453 reiðleiðir og kafla að heildarlengd 2510 km. á suðvestur- og vesturlandi.
07.02.2011
Laugardaginn 5. mars verður haldið Ís-landsmót á Svínavatni í A-Hún.
07.02.2011
Samkvæmt mótaskrá Hrings er fyrirhugað að halda Ísmót um komamdi helgi. Vötn og ár eru ísilagðar og því kjör
aðstæður til mótahalds.
07.02.2011
FEIF Youth Camp verður haldð í Skotlandi árið 2011. Dagsetning: 23. – 30. júlí 2011. Verð: 530 - 550 €.