Bleikt Töltmót – Bara fyrir konur

Á konudaginn, þann 20. febrúar kl. 14, verður haldið Bleikt Töltmót í Reiðhöllinni í Víðidal. Mótið er einungis ætlað konum, 17 ára og eldri.

KEA mótaröðin

Nú er fyrsta kvöldið í KEA mótaröðinni að ganga í garð. Fimmtudaginn 10.febrúar keppum við í fjórgangi í TopReiter höllinni á Akureyri.

Ístölt Austurlands

Ístölt Austurlands 2011 verður haldið á Móavatni við Tjarnaland 26.febrúar nk. Keppni hefst kl: 10:00. Keppt verður í eftirfarandi flokkum:

Léttis - fréttir

Almennt reiðnámskeið með Sölva Sig. Reiðnámskeið verður með Sölva Sig. 19-20 febrúar. Kennt verður 2x25 mínútur hvorn dag. Skráning er á lettir@lettir.is  og lýkur skráningu 17. febrúar.

Tilkynning frá Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr þróunarfjárframlagi til hrossaræktar.

Fjarnám ÍSÍ

ÍSÍ býður upp á fjarnám í þjálfaramenntun á vorönn eins og undanfarin ár.  Að þessu sinni er boðið upp á nám bæði á 1. og 2. stigi almenns hluta þjálfaramenntunarinnar sem gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. 

Kortasjá - reiðleiðir

Í heild er búið að skrá 453 reiðleiðir og kafla að heildarlengd 2510 km. á suðvestur- og vesturlandi. 

Ís-landsmót 2011

Laugardaginn 5. mars  verður haldið Ís-landsmót á Svínavatni í A-Hún.

Ísmót Hrings

Samkvæmt mótaskrá Hrings er fyrirhugað að halda Ísmót um komamdi helgi. Vötn og ár eru ísilagðar og því kjör aðstæður til mótahalds.

FEIF Youth Camp 2011

FEIF Youth Camp verður haldð í Skotlandi árið 2011. Dagsetning: 23. – 30. júlí 2011. Verð: 530 - 550 €.