Umsóknir um Íslandsmót 2015 og 2016

Umsóknum um að halda Íslandsmót fullorðinna og yngri flokka 2015 og 2016, skal komið til skrifstofu LH fyrir 15. september næstkomandi.

Sörli - rekstrarstjóri

Laus er til umsóknar staða rekstrarstjóra hjá hestmannafélaginu Sörla í Hafnarfirði. Um er að ræða 60% starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega.

Norðurlandamótinu í Herning lokið

Norðurlandamótinu í hestaíþróttum, sem haldið var í Herning í Danmörku, lauk á sunnudaginn.

59. Landsþing Landssambands hestamannafélaga

59. Landsþing LH verður haldið á Selfossi, dagana 17. og 18. október n.k. í boði hestamannafélagsins Sleipnis.

Landslið Íslands á NM2014

Í dag kynnti liðsstjóri íslenska landsliðsins, það lið sem heldur á Norðurlandamótið í Herning í byrjun ágúst. Páll Bragi Hólmarsson hefur haft það hlutverk að velja knapa í liðið og í dag var haldinn kynningarfundur á liðinu í húsakynnum ÍSÍ í Laugardalnum.

Feif Youth Cup - dagur 3

Dagur 3 gekk mjög vel. Allir þjálfararnir mættu spenntir á staðinn og hófu kennslu kl. 08:00 og kenndu til 18:15. Krakkarnir eru ánægð og hestarnir þreyttir eftir viðburðaríkan dag.

Feif Youth Cup - dagur 2

Nú er dagur 2 að kvöldi kominn og gekk hann í alla staði vel. Krakkarnir æfðu sig á hestunum sínum og líður öllum vel og eru að mynda tengsl bæði við hesta og menn.

Feif Youth Cup - dagur 1

Nú er fyrsta deginum hér á Hólum lokið og allir krakkarnir komnir með hesta. Óhætt er að segja að spennustigið hafi verið hátt þegar krakkarnir voru að fá hestana í hendur og prufa þá í fyrsta sinn.

Skrifstofa LH lokuð 7. og 8. júli

Skrifstofan verður lokuð mánudag og þriðjudag 6. - 7. júlí.

Tilkynning frá LH vegna lyfjamáls

Vegna frétta á netmiðlinum Vísi um niðurstöðu áfrýunardómstóls ÍSÍ í máli Þorvaldar Árna Þorvaldssonar varðandi lyfjanotkun notkun hans sendir Landssamband hestamannafélaga frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: