02.09.2014
Umsóknum um að halda Íslandsmót fullorðinna og yngri flokka 2015 og 2016, skal komið til skrifstofu LH fyrir 15. september næstkomandi.
01.09.2014
Laus er til umsóknar staða rekstrarstjóra hjá hestmannafélaginu Sörla í Hafnarfirði. Um er að ræða 60% starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega.
05.08.2014
Norðurlandamótinu í hestaíþróttum, sem haldið var í Herning í Danmörku, lauk á sunnudaginn.
29.07.2014
59. Landsþing LH verður haldið á Selfossi, dagana 17. og 18. október n.k. í boði hestamannafélagsins Sleipnis.
18.07.2014
Í dag kynnti liðsstjóri íslenska landsliðsins, það lið sem heldur á Norðurlandamótið í Herning í byrjun ágúst. Páll Bragi Hólmarsson hefur haft það hlutverk að velja knapa í liðið og í dag var haldinn kynningarfundur á liðinu í húsakynnum ÍSÍ í Laugardalnum.
14.07.2014
Dagur 3 gekk mjög vel. Allir þjálfararnir mættu spenntir á staðinn og hófu kennslu kl. 08:00 og kenndu til 18:15. Krakkarnir eru ánægð og hestarnir þreyttir eftir viðburðaríkan dag.
13.07.2014
Nú er dagur 2 að kvöldi kominn og gekk hann í alla staði vel. Krakkarnir æfðu sig á hestunum sínum og líður öllum vel og eru að mynda tengsl bæði við hesta og menn.
12.07.2014
Nú er fyrsta deginum hér á Hólum lokið og allir krakkarnir komnir með hesta. Óhætt er að segja að spennustigið hafi verið hátt þegar krakkarnir voru að fá hestana í hendur og prufa þá í fyrsta sinn.
07.07.2014
Skrifstofan verður lokuð mánudag og þriðjudag 6. - 7. júlí.
21.06.2014
Vegna frétta á netmiðlinum Vísi um niðurstöðu áfrýunardómstóls ÍSÍ í máli Þorvaldar Árna Þorvaldssonar varðandi lyfjanotkun notkun hans sendir Landssamband hestamannafélaga frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: