Jólagjöf hestamannsins!

Hápunktar eru komnir í allar Líflands verslanir og Pennann / Eymundsson. Kynbótadiskurinn er væntanlegur viku fyrir jól í sömu verslanir.

Landsmót að Hólum í Hjaltadal

Stjórn Landssambands hestamannafélaga samþykkti samhljóða á fundi sínum, sem haldinn var þriðjudaginn 2. desember 2014, að verða við beiðni Gullhyls um breytt staðarval á Landsmóti hestamanna 2016.

Aðalfundur Félags tamningamanna

Verður haldin sunnudag 7.des kl.14.00 í Harðarbóli Mosfellsbæ

Uppskeruhátíð barna og unglinga

Uppskeruhátíð barna og unglinga verður í Skeifunni, Léttishöll laugardaginn 29. nóvember kl. 16:00.

Uppskeruhátíð Hestamanna 10. janúar 2015

Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin á Gullhömrum í Grafarholti 10. janúar næstkomandi.

Styrktu reiðþjálfun fatlaðra um rúmar tvær milljóni

Í dag var í fjórða sinn afhentur veglegur styrkur til góðgerðarmála á vegum Hrossaræktar ehf.

Nýr formaður og stjórn LH

Landssamband hestamannafélaga býður nýjan formann og stjórn velkomna til starfa.

Svar við bréfi sveitarstjóra Skagafjarðar til LH

Af gefnu tilefni vill fráfarandi stjórn koma eftirfarandi á framfæri.

Framboð til sambandsstjórnar LH 2014 – 2016

Laugardaginn 8. nóvember n.k. verður þingfundi 59. landsþings Landssambands hestamannafélaga fram haldið þar sem kjörin verður ný stjórn og varastjórn sambandsins til næstu tveggja ára. Fundarstaður verður E-salur á þriðju hæð í húsakynnum ÍSÍ og LH að Engjavegi 6, Reykjavík.

Aðalfundur GDLH - Félagsmenn samstíga

Aðalfundur GDLH fór fram síðastliðinn föstudag.