Námskeið fyrir ungmenni sem stefna á úrtöku – lokaskráning

Lokað verður fyrir skráningar á námskeiðið fyrir ungmenni næstkomandi föstudag, 27. Mars.

Undirritun á Hólum í Hjaltadal

Skrifað verður undir samninga vegna Landsmóts 2016 á Hólum í Hjaltadal föstudaginn 27. mars næstkomandi.

Bestu töltarar heims mæta í Sprettshöllina 4. apríl

Heimsviðburður laugardaginn 4.april „Þeir allra sterkustu“ í Sprettshöllinni

Vel heppnað mót á Svellköldum konum um helgina

Glæsilega konur tóku þátt á Svellköldum konum á laugardaginn. Mótið var vel heppnað og gekk stórslysalaust fyrir sig.

Helgin í máli og myndum

Nóg var um að vera á höfuðborgarsvæðinu og öllu landinu um helgina.

Úrtaka á Allra sterkustu

Enn er hægt að skrá sig í úrtöku fyrir Þá allra sterkustu. Skráningin fer nú fram á skraning.sportfengur.com undir IS2015LH0043 - Úrtökumót fyrir Allra sterkustu

Samningur um reiðleiðaferla

Landssamband hestamannafélaga ( LH ) og Neyðarlínan ohf ( 112 ) hafa gert með sér samning um afnot 112 af reiðleiðaferlum og öðrum gögnum þeim tengd.

Úrtaka á Allra sterkustu

Ákveðið hefur verið að halda úrtöku vegna töltkeppni "Þeirra allra sterkustu" um nokkur laus pláss.

Hestadagar hefjast eftir viku!

Við viljum vekja athygli á því að Hestadagar hefjast á fimmtudaginn 19. mars, kl 17:00 með opnunarhátíð í Ráðhúsi Reykjavíkur.

Enn er tækifæri til að skrá sig á Svellkaldar konur!

Ennþá eru nokkur pláss laus fyrir keppendur á Svellköldum!