Ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir HM

Boðið verður upp á námskeið/aðstoð við þjálfun fyrir öll ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir heimsmeistaramótið í sumar.

Ráðstefnu um framtíð landsmóta frestað fram á haust.

Vegna dræmrar þátttöku hefur verið ákveðið að fresta fundinum sem vera átti um helgina um framtíð landsmóta.

Sigurvegarar í stigakeppni Uppsveitadeildar Loga, Smára og Trausta 2015

Lið Hrosshaga/Sunnuhvols sigraði Uppsveitadeild Loga, Smára og Trausta 2015, sem haldin var í samstarfi við Flúðasveppi.

Líflandsmót Fáks verður haldið 25. og 26. apríl.

Skráningargjöld eru aðeins 1.500 kr á hverja skráningu en skráning verður frá miðnætti 18. og fram að miðnætti 21. apríl á http://skraning.sportfengur.com/ (Veljið skráningu, mót, félag og svo fylla út reitina)

Norðlenska hestaveislan - Björg í Hörgárdal

Helgin 17-19 apríl verður hlaðin hestatengdum viðburðum á Akureyri og í nærsveitum. Á föstudagskvöldinu verður stórsýningin Fákar og fjör kl. 20:00 Á laugardeginum verða ræktunarbú heimsótt (kl. 10:30) léttur kvöldverður (2000 kr.) og að lokum hin magnaða Stóðhestaveisla kl. 20:00

Norðlenska hestaveislan - Litli Garður

Helgin 17-19 apríl verður hlaðin hestatengdum viðburðum á Akureyri og í nærsveitum. Á föstudagskvöldinu verður stórsýningin Fákar og fjör kl. 20:00 Á laugardeginum verða ræktunarbú heimsótt (kl. 10:30) léttur kvöldverður (2000 kr.) og að lokum hin magnaða Stóðhestaveisla kl. 20:00

Norðlenska hestaveislan - Garðshorn

Helgin 17-19 apríl verður hlaðin hestatengdum viðburðum á Akureyri og í nærsveitum. Á föstudagskvöldinu verður stórsýningin Fákar og fjör kl. 20:00 Á laugardeginum verða ræktunarbú heimsótt (kl. 10:30), léttur kvöldverður (2000 kr.) og að lokum hin magnaða Stóðhestaveisla kl. 20:00

Norðlenska hestaveislan - Litla-Brekka

Helgin 17-19 apríl verður hlaðin hestatengdum viðburðum á Akureyri og í nærsveitum. Á föstudagskvöldinu verður stórsýningin Fákar og fjör. Á laugardeginum verða ræktunarbú heimsótt, léttur kvöldverður og að lokum hin magnaða Stóðhestaveisla.

Ráðstefna um íþróttir barna og unglinga

Föstudaginn 17. apríl stendur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fyrir ráðstefnu um íþróttir barna og unglinga og verður ráðstefnan haldin í Laugarásbíói, hefst kl.11 og stendur til kl.14:30. Á ráðstefnunni er ætlunin að skoða íþróttaiðkun barna og unglingum frá mörgum sjónarhornum.

Niðurstöður Meistaradeildar

Hér má sjá niðurstöðurnar úr skeiðinu