Æskulýðs- og menntunarnámskeið FEIF

FEIF heldur alþjóðlegt mennta- og æskulýðsnámskeið fyrir reiðkennara og þjálfara á öllum stigum, og einnig fyrir æskulýðsfulltrúa FEIF landanna, dagana 27. - 29. nóvember 2015.

Þjálfarastyrkir ÍSÍ - umsóknir

Stjórn Verkefnasjóðs ÍSÍ auglýsir hér með eftir umsóknum um þjálfarastyrki ÍSÍ. Þjálfarastyrkir ÍSÍ eru veittir íþróttaþjálfurum sem sækja sér menntun erlendis í formi námskeiða eða ráðstefna og bæta þekkingu sína í þjálfun, sem mun nýtast íþróttahreyfingunni á Íslandi.

Hilda Karen komin til starfa

Hilda Karen Garðarsdóttir verkefnastjóri hjá LH er komin aftur til starfa eftir fæðingarorlof.

Framkvæmdir á Hólum ganga vel

Þriðjudaginn 1. september voru framkvæmdir á Hólum í Hjaltadal kynntar fyrir stjórn LH, stjórn LM, mannvirkjanefnd LH og fleiri aðilum sem koma að skipulagi Landsmóts hestamanna 2016.

Samskipahöllin og Samskipavöllurinn

Með nýjum sjö ára samningi Spretts og Samskipa munu reiðhöllin og keppnisvöllurinn bera nafn aðalstuðningsaðila félagsins.

Formannafundur, æskulýðsráðstefna og uppskera

Helgin 6. – 7. nóvember verður viðburðarrík hjá okkur hestamönnum. Föstudaginn 6. nóvember verður formannafundur og á laugardeginum verður æskulýðsráðstefna og uppskeruhátíð hestamanna. Takið helgina frá!

Formannafundur og uppskeruhátíð hestamanna

Dagsetningar eru komnar fyrir formannafund LH og uppskeruhátíðina næsta haust.

Áhugamannadeildin 2016

Áhugamannadeildin 2016 - Fundur miðvikudaginn 26. ágúst kl. 18:00 í Sprettshöllinni

Úrslit frá Melgerðismelum 2015

Lokið er árlegu móti Funa á Melgerðismelum í ágætu veðri eins og oftast er þegar mót þetta er haldið. Mótið var jafnframt gæðingakeppni Funa.

Myndefni LM verður aðgengilegt í Worldfeng

Landsmót ehf. og WorldFengur sömdu fyrr á árinu um samvinnu um að klippa og vinna öll myndbönd frá Landsmótum og gera þau aðgengileg í WorldFeng.