Ískaldar töltdívur

Nú eru tæpar 3 vikur í fyrsta viðburð Landsliðsnefndar til styrktar landsliði Íslands í hestaíþróttum.

Ráslistinn í fjórganginum

Nú er allt að gerast en fjórgangurinn er á morgun og er ráslistinn tilbúinn. Ólafur Andri Guðmundsson mun ríða á vaðið en hann er á stóðhestinum Straumi frá Feti.

Samningur vegna LM 2018 undirritaður

Samningur um að Landsmót hestamanna árið 2018 verði haldið í Reykjavík var undirritaður í Höfða af Hestamannafélaginu Fáki, Reykjavíkurborg og Landsmóti hestamanna ehf.

Rafmagnsstæði á Landsmóti á Hólum komin í sölu

Sala á tjaldstæðum með rafmagnstengingum á Landsmóti hestamanna á Hólum 2016 er hafin. Um er að ræða afmarkaða reiti, 7x10 metrar að stærð og hverjum reit fylgir ein rafmagnsinnstunga.

DRÖG AÐ DAGSKRÁ LM2016

Drög að dagskrá fyrir gæðingakeppni og kynbótasýningar á Landsmótinu á Hólum 2016 eru nú aðgengileg á heimasíðu mótsins, landsmot.is.

Gluggar og Gler deildin 2016

Nú er rétt tæpur mánuður í fyrsta mót í Gluggar og Gler deildinni, áhugamannadeild Spretts 2016 en mótaröðin hefst á æsispennandi keppni í fjórgangi fimmtudaginn 4 febrúar.

Kynbótasýningar 2016

Nú er búið að stilla upp áætlun fyrir kynbótasýningar árið 2016. Ákveðið hefur verið að stilla ekki upp sýningum þar sem tvö dómaragengi eru að störfum en þörf hefur verið á því á suðvesturhorni landsins til að anna eftirspurn.

Nýtt nafn sameinaðs félags í Skagafirði

Ákveðið hefur verið að stofna nýtt hestamannafélag í Skagafirði við sameiningu þriggja félaga. Ákveðið er að nýtt félag beri nafnið Skagfirðingur.

Gleðilegt nýtt ár!

Landssamband hestamannafélaga óskar hestamönnum sem og landsmönnum öllum heillaríks og happadrjúgs nýs árs og megi það færa okkur öllum gleði og góðar stundir.

Skrifstofa LH verður lokuð um hátíðirnar

Skrifstofa LH verður lokuð milli jóla og nýárs, opnum aftur 4. janúar 2016.