26.04.2016
FEIF og sænska Íslandshestasambandið munu halda leiðtoganámskeið fyrir ungt fólk á aldrinum 18-26 ára helgina 28.-30. október 2016 í nágrenni Stokkhólms.
25.04.2016
Landssamband hestamannafélaga stendur að Hestadögum í góðu samstarfi við Íslandsstofu sem kynnir íslenska hestinn á heimsvísu undir kjörorðinu HORSES OF ICELAND.
14.04.2016
Í dag kynnum við knapa og hesta sem keppa í tölti á morgun í æsispennandi keppni milli meistara landsins úr mótaröðum vetrarins.
12.04.2016
Nú styttist í eitt mest spennandi mót vetrarins Meistari Meistaranna 2016 - sem haldið verður í Samskipahöllinni í Spretti föstudaginn 15 apríl kl. 19:00.
08.04.2016
Ráslistar lokakvölds Uppsveitardeildar Loga, Smára og Trausta hafa nú verið birtir.
07.04.2016
Landssamband hestamannafélaga auglýsir eftir umsjónarmanni með ferðaþjónustu sambandsins á Skógarhólum.
07.04.2016
Meistari meistaranna er nýtt mót þar sem sigurvegarar úr mótaröðum landsins keppa til úrslita og um titilinn Meistari meistaranna 2016 í fjórum greinum.
07.04.2016
Nú fer að líða að lokum Uppsveitadeildarinnar 2016. Eitt keppniskvöld er framundan þar sem keppt verður í tölti og fljúgandi skeiði. Lokakvöldið verður haldið föstudaginn 8. apríl í Reiðhöllinni á Flúðum.
01.04.2016
Afrekshópur Landssambands hestamannafélaga hittist nú á dögunum á 3 daga námskeiði. Stíf dagskrá var alla dagana þar sem meðal annars voru fyrirlestrar og verkleg og bókleg kennsla.
01.04.2016
Matvælastofnun og Félag hrossabænda boða til vinnufundar um starfsreglur fyrir hestaleigur. Fundurinn verður haldinn í Guðmundarstofu í félagsheimili Hestamannafélagsins Fáks þriðjudaginn 13. apríl og hefst kl 16:00.