10.08.2016
Allt gott að frétta frá Norðurlandamótinu í Biri, en keppni byrjar vel hjá íslenska liðinu.
03.08.2016
FEIF mun halda dómarapróf á félagssvæði Fáks í Reykjavík dagana 18.-19. september n.k. Hægt verður að taka lands- og alþjóðadómarapróf.
30.07.2016
Youth Cup förum gekk vel í keppni í gær og stóðu sig öll með prýði
28.07.2016
Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Íþrótta og Ólympíusamband Íslands undirrituðu í dag tímamótasamning til næstu þriggja ára um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi.
28.07.2016
Æskulýðsnefnd L.H. fór með 8 íslenska krakka til Hollands á FEIF Youth Cup. Við hófum ferðina á Skoti þar sem við fengum frábærar móttökur frá Cunera, Marije and Noortje. Krakkarnir prófuðu hestana og fengu þau öll mjög góða hesta.
25.07.2016
Páll Bragi Hólmarsson liðsstjóri hefur nú fullskipað í íslenska landsliðið í hestaíþróttum sem keppir á Norðurlandamóti íslenska hestsins í Noregi, dagana 8.-14.ágúst nk.
18.07.2016
Glæsilegu Íslandsmóti yngri flokka lauk á sunnudaginn.
13.07.2016
Ráslistar og upplýsingar vegna Íslandsmóts yngri flokka í Borgarnesi.
13.06.2016
Boðið er upp á hesthúspláss á mótssvæðinu á Hólum. Fyrirkomulagið er þannig að kynbótahross ganga fyrir, því næst stóðhestar, þá keppnishross fyrir börn og unglinga og síðan önnur hross á meðan húsrúm leyfir.
12.06.2016
Eftir frábæran dag hér í Hlíðarholtinu er þungu fargi létt af mörgum knöpum og vonbrigði hjá öðrum þegar ljóst varð hvaða hestar og knapar tryggðu sér keppnisrétt á Landsmót fyrir sín félög.