Hrímnis 5g í Herði

Nú er skráning hafi á annað mótið í Hrímnis mótaröðinni sem haldið verður í reiðhöll Harðar nk. föstudag (11. mars) og er það að þessu sinni fimmgangur.

Hella 2020 og Sprettur 2022

Stjórn Landssambands hestamannafélaga tók ákvörðun á fundi sínum þann 3. mars varðandi landsmótsstaði fyrir árin 2020 og 2022.

Ráslisti fyrir slaktaumatöltið

Keppt verður í slaktaumatölti á morgun í Fákaseli en keppni hefst kl. 19:00.

Skrifstofa LH er lokuð í dag vegna veikinda

Skrifstofa LH er lokuð í dag vegna veikinda

Töff töltdívur í Samskipahöllinni

Um leið og við þökkum öllum sjálfboðaliðum kvöldsins, dómurum, keppendum og áhorfendum viljum við þakka kærlega öllum velunnurum landsliðs Landsambands hestamannafélaga fyrir ómetanlegan stuðning.

Endanlegur ráslisti fyrir Ískaldar töltdívur

Kvennatöltmótið Ískaldar töltdívur fer fram á morgun, laugardaginn 20. febrúar og hefst kl. 16:00. Sjá endanlegan ráslista og dagskrá mótsins hér.

Dagskrá og ráslistar Ískaldra töltdíva

Hérna má sjá dagskrána fyrir laugardaginn nk.

Páll Bragi ráðinn liðsstjóri NM2016

Í síðustu viku undirritaði Pjetur N. Pjetursson formaður landsliðsnefndar LH 2 ára samstarfssamning við Pál Braga Hólmarsson

NM2016 – umsóknir

Norðurlandamótið í hestaíþróttum verður haldið í Biri í Noregi dagana 8.-14. ágúst 2016.

Skráningafrestur á Ískaldar framlengdur

Skráningafrestur á Ískaldar framlengdur til hádegis á morgun, miðvikudag.