Aðalfundur FT

Félag tamningamanna minnir félaga sína á aðalfundinn. Fundurinn verður haldinn laugardaginn 19. desember kl.11.00 í Harðarbóli Mosfellsbæ.

Svellkaldar með breyttu sniði 2016

Ákveðið hefur verið að færa Svellkaldar konur eins og Þá allra sterkustu af ísnum fyrir næstu keppni.

Áramótin nálgast

Um næstu áramót verða margir ferfættir vinir okkar, og hestar þar á meðal, skelfingu lostin yfir flugeldum, og flugeldahljóðum sem þeir þekkja ekki og halda að séu kannski mjög hættuleg. Þetta getur leitt af sér miklar þjáningar.

Hestamenn styrkja Rjóðrið

Rjóðrið, hvíldarheimili Landspítalans fyrir langveik börn, fékk í morgun afhenda góða gjöf frá hestamönnum, þegar fulltrúar Hrossaræktar ehf. afhentu ríflega 2,7 milljón króna styrk til Rjóðursins.

Á spretti aftur á skjáinn

Hestamannafélagið Sprettur og RÚV hafa undirritað samning um framleiðslu og sýningu annarar þáttaraðar af “Á spretti”.

Sameiginleg uppskera LH og FHB var hin glæsilegasta

Uppskeruhátíð hestamanna fór einstaklega vel fram á laugardaginn var.

Vel heppnaður formannafundur síðastliðin föstudag

Formannafundur Landssambands hestamannafélaga var haldin á föstudaginn síðastliðinn í húsakynnum ÍSÍ.

Sprettur hlaut æskulýðsbikar LH á formannafundi

Æskulýðsbikar LH er veittur á hverju ári, ýmist á formannafundi eða landsþingi. Það var Sprettur sem hlaut bikarinn í ár.

Taktu þátt í skemmtilegu spjalli um hestavörur

Við erum nemendur í meistaranámi við Háskóla Íslands og okkur vantar hestamenn í skemmtilegt spjall um hestavörur.

Formannafundur á föstudag

Föstudaginn 6. nóveber n.k. kl. 10:00 hefst formannafundur LH. Fundurinn verður haldinn í ÍSÍ.